miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sunna sigrar fyrstu greinina

6. febrúar 2016 kl. 01:23

Sunna Sigríður sigraði fjórgang áhugamanna á Fífil frá Feti Mynd: Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir

Fjórgangskeppni lokið í Áhugamannadeildinni

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Fífill frá Feti sigruðu fjórgang áhugamanna  með einkunnina 6,77 og en þau leiddu keppnina eftir forkeppni. Önnur var Birta Ólafsdóttir og Hemra frá Flagveltu með einkunnina 6,63 og í því þriðja Birgitta Dröfn Kristinsdóttir og Hlýri frá Hveragerði með einkunnina 6,47.

Niðurstöður - Úrslit:
Sunna í liði Kælingar 6,77
Birta í liði Austurkots 6,63
Birgitta í liði Barka 6,47
Jón S. í liði Kælingar 6,43
Þorvarður í liði Margrétarhofs/Exporthesta 6,37
Gísli í liðið appelsín 6,30
Hrafnildur í liði Mustard 6,23

Niðurstöður - Forkeppni

Sæti Keppandi
1 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Fífill frá Feti 6,43
2 Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur frá Keldudal 6,40
3 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Hlýri frá Hveragerði 6,37
4 Jón Steinar Konráðsson / Veröld frá Grindavík 6,33
42496 Birta Ólafsdóttir / Hemra frá Flagveltu 6,30
42496 Þorvarður Friðbjörnsson / Forni frá Fornusöndum 6,30
7 Gísli Guðjónsson / Vigdís frá Hafnarfirði 6,20
8 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Skjálfti frá Langholti 6,17
9 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,10
10 Rúnar Bragason / Krás frá Árbæjarhjáleigu II 6,07
11 Játvarður Jökull Ingvarsson / Von frá Seljabrekku 6,03
12 Sigurður V. Ragnarsson / Garpur frá Skúfslæk 6,00
13-15 Helena Ríkey Leifsdóttir / Faxi frá Hólkoti 5,97
13-15 Arna Snjólaug Birgisdóttir / Dásemd frá Dallandi 5,97
13-15 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 5,97
16 Ragnhildur Loftsdóttir / Gammur frá Seljatungu 5,93
17 Petra Björk Mogensen / Sigríður frá Feti 5,90
18 Ástríður Magnúsdóttir / Pála frá Naustanesi 5,87
19-20 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Léttir frá Lindarbæ 5,80
19-20 Rakel Natalie Kristinsdóttir / Vænting frá Skarði 5,80
21 Katrín Sigurðardóttir / Klakkur frá Blesastöðum 2A 5,73
22 Fjölnir Þorgeirsson / Framsýn frá Oddhóli 5,70
23 Valka Jónsdóttir / Þyrla frá Gröf I 5,60
24-25 Sigurður Sigurðsson / Frigg frá Leirulæk 5,53
24-25 Stefán Hrafnkelsson / Sólargeisli frá Kjarri 5,53
26-28 Viðar Þór Pálmason / Freyja frá Vindheimum 5,50
26-28 Óskar Pétursson / Feykir frá Ey I 5,50
26-28 Brynja Viðarsdóttir / Vera frá Laugabóli 5,50
29-30 Sif Ólafsdóttir / Eldur frá Einhamri 2 5,47
29-30 Ulrika Ramundt / Dáð frá Akranesi 5,47
31-34 Aníta Lára Ólafsdóttir / Nn frá Fremra-Hálsi 5,43
31-34 Halldóra Baldvinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 5,43
31-34 Guðmundur Jónsson / Máttur frá Miðhúsum 5,43
31-34 Árni Sigfús Birgisson / Sóley frá Feti 5,43
35-36 Kristján Gunnar Helgason / Hagrún frá Efra-Seli 5,40
35-36 Sigurður Grétar Halldórsson / Hugur frá 5,40
37 Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Selja frá Vorsabæ 5,37
38-39 Anna Berg Samúelsdóttir / Vörður frá Akurgerði 5,23
38-39 Sigurður Arnar Sigurðsson / Darri frá Einhamri 2 5,23
40 Þorbergur Gestsson / Stjörnufákur frá Blönduósi 5,13
41 Sóley Möller / Bjarmi frá Garðakoti 5,10
42 Ari Björn Thorarensen / Kerfill frá Dalbæ 5,03
43 Sigurður Helgi Ólafsson / Lilja frá Ytra-Skörðugili 4,87
44-45 Jóhann Ólafsson / Frosti frá Hellulandi 0,00
44-45 Ófeigur Ólafsson / Hrani frá Hruna 0,00