þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Sumum leyfist margt, en öðrum ekkert!"

7. ágúst 2013 kl. 14:13

Hleð spilara...

Orðrómur um vafasöm vinnubrögð kvissast um mótsstað.

Sigurður Mar talsmaður knapa á heimsmeistaramótinu ræðir við Eiðfaxa um orðróm sem kvissast hefur um mótssvæðið um að Karly Zingsheim hafi verið áminntur fyrir að beita klækjabrögðum við undirbúning, það er að segja, innbindingar í kyrrstöðu, með gluggatjöld fyrir stíu sinni í hesthúsinu og hengilás á hurðinni.

Mótstjóri segir ekkert til í þessum orðrómi

Marko Mazeland mótstjóri, sem segir ekkert til í þessum orðróm, og segir keppnina ekki einungis vera inn á reiðvellinumheldur einnig utanvalla, þar sem rígur er mikill. Hann segst ekkert skipta sér ekkert sem sagt er utan vallar.