laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sumartölt Sörla – Úrslit

11. ágúst 2010 kl. 23:41

Sumartölt Sörla – Úrslit

Sumartölt Sörla var haldið í kvöld að Sörlastöðum í frábæru veðri. Þátttaka var ágæt og voru mjög sterkir hestar í úrslitum eins og einkunnirnar sýna. Peningaverðlaun voru í boði fyrir efsta sætið. Dómarar voru allir félagsmenn í sjálfboðavinnu og viljum við þakka þeim ásamt öðru starfsfólki innilega fyrir vel unnin störf.

Hér eru úrslitin:

1. Sigurbjörn Viktorsson og Smyrill frá Hrísum 9v.brúnn 7,61
2. Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi 7v.brún 7,54
3. Berglind Rósa Guðmundsdóttir og Þjótandi frá Svignaskarði 15v.jarpur 7,49
4. Elías Þórhallsson og Svartnir frá Miðsitju 7v.brúnn 6,98
5. Adolf Snæbjörnsson og Gleði frá Hafnarfirði 6v.brúnblesótt 6,73