þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sumarsmellur Harðar

odinn@eidfaxi.is
10. ágúst 2014 kl. 17:05

Hestamannafélagið Hörður

Helgina 29 - 31. ágúst.

Sumarsmellur Harðar verður haldinn helgina 29 - 31. ágúst, keppt verður í tölti, fjórgang og fimmgang (ath að mótið fer fram á minni vellinum). Flokkar eru eftirfarandi: 1.flokkur, 2.flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur. Skráningagjald er 3000 á alla flokka nema 2000 í barnaflokk.

Skráningafrestur er til 24. ágúst 
http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add