þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sumarsmellur Harðar og Íslandsbanka 2010

14. júlí 2010 kl. 13:39

Sumarsmellur Harðar og Íslandsbanka 2010

Minnum á skráningu á Sumarsmellin 2010 er í kvöld miðvikudag kl 20:00 -22:00.

 

Skráning verður í Harðarbóli og í síma 566-8282. Ef skráð er í gegnum síma verður viðkomandi að borga með símgreiðslu.

 

Minnum keppendur á að mótið fer fram á neðri vellinum sem er einn eða ekki besti töltvöllur landsins. 

 

Keppt verður um bestu hóstaköstin og fyrir það verður veitt glæsileg verlaun.

 

Mótið er opið og keppt verður í öllum íþróttakeppnisgreinum.