miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sumarsmellur Harðar 2010

9. júlí 2010 kl. 20:10

Sumarsmellur Harðar 2010

Sumarsmellurinn, opið íþróttamót Harðar verður haldið 16-18 júlí.

 

 

Skráning verður í Harðarbóli miðvikudagskvöld 14 júlí kl 20:00-22:00.

 

Keppt verður í öllum hefðbundnum íþróttakeppnis greinum og flokkum.

 

Barna, unglinga, ungmenna, 2 flokkur, 1 flokkur, og meistara.

 

Mótanefnd áskilur sér rétt að fella úr greinar ef ekki næg þáttaka næst.

 

Keppandi verður ekki settur á ráslista ef skráningargjald er ekki borgað.