þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Suðurlandsmót Yngri-flokka

19. ágúst 2019 kl. 10:25

Matthías Sigurðsson varð í 1.sæti bæði í fjórgangi og tölti barna

Fyrsta mótinu af þremur sem framundan eru á Hellu lokið

 

 

Suðurlandsmót yngri-flokka fór fram um helgina á Gaddstaðaflötum við Hellu. Mótið var það fyrsta af þremur, sem framundan eru á mótssvæðinu, næstu helgar. Suðurlandsmót fullorðinn fer fram um næstu helgi og þar á eftir Meistaramót Íslands í gæðingakeppni.

Um helgina var keppt í ungmenna-, unglinga- og barnaflokki. Skráning var með ágætum og margir keppendur fengu góðar einkunnir. Keppt var í öllum helstu greinum í íþróttakeppni og auk þess í 100 metra skeiði.

Hér fyrir neðan má sjá allar niðurstöður úr mótinu

 

 

 

Tölt T3

Ungmennaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1-2

Elín Árnadóttir

Prýði frá Vík í Mýrdal

6,63

1-2

Bríet Guðmundsdóttir

Þytur frá Stykkishólmi

6,63

3-4

Brynjar Nói Sighvatsson

Konsúll frá Ármóti

6,50

3-4

Sylvía Sól Magnúsdóttir

Reina frá Hestabrekku

6,50

5

Annika Rut Arnarsdóttir

Spes frá Herríðarhóli

6,20

6

Kristín Hermannsdóttir

Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti

6,17

7

Hekla Salóme Magnúsdóttir

Karún frá Blesastöðum 1A

6,13

8

Kári Kristinsson

Hrólfur frá Hraunholti

6,00

9

Þorgils Kári Sigurðsson

Dögg frá Hvammi III

5,80

10

Carla Weiss

Skriða frá Hlemmiskeiði 3

5,77

11

Sigurlín F Arnarsdóttir

Krúsilíus frá Herríðarhóli

5,73

12

Birta Ingadóttir

Hrönn frá Torfunesi

5,33

13

Þórunn Ösp Jónasdóttir

Lipurtá frá Hrafnsholti

4,90

14

Kári Kristinsson

Stormur frá Hraunholti

4,70

15

Bergrún Halldórsdóttir

Gletta frá Lágafelli

4,17

16

Brynjar Nói Sighvatsson

Fluga frá Prestsbakka

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Bríet Guðmundsdóttir

Þytur frá Stykkishólmi

6,94

2

Sylvía Sól Magnúsdóttir

Reina frá Hestabrekku

6,72

3

Elín Árnadóttir

Prýði frá Vík í Mýrdal

6,67

4

Kristín Hermannsdóttir

Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti

6,61

5

Annika Rut Arnarsdóttir

Spes frá Herríðarhóli

6,33

6

Brynjar Nói Sighvatsson

Konsúll frá Ármóti

0,00

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Auðdís frá Traðarlandi

6,33

2

Sólveig Rut Guðmundsdóttir

Ýmir frá Ármúla

6,30

3

Þórey Þula Helgadóttir

Sólon frá Völlum

6,27

4

Bergey Gunnarsdóttir

Flikka frá Brú

6,10

5

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Ernir  Tröð

6,07

6

Stefanía Hrönn Stefánsdóttir

Fáfnir frá Skarði

6,00

7

Jón Ársæll Bergmann

Eyja frá Garðsauka

5,83

8-9

Hildur Dís Árnadóttir

Kolla frá Blesastöðum 1A

5,77

8-9

Bríet Bragadóttir

Grímar frá Eyrarbakka

5,77

10

Grace L. Strausser

Þytur frá Dalvík

5,73

11

Kristján Árni Birgisson

Viðar frá Eikarbrekku

5,63

12

Katrín Diljá Vignisdóttir

Fjöður frá Strönd II

4,90

13-14

Magnús Þorkell Sigurbjörnsson

Nótt frá Leysingjastöðum II

0,00

13-14

Svandís Rós Treffer Jónsdóttir

Fengsæll frá Jórvík

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Sólveig Rut Guðmundsdóttir

Ýmir frá Ármúla

6,61

2

Bergey Gunnarsdóttir

Flikka frá Brú

6,44

3

Þórey Þula Helgadóttir

Sólon frá Völlum

6,28

4

Stefanía Hrönn Stefánsdóttir

Fáfnir frá Skarði

5,78

5

Jón Ársæll Bergmann

Eyja frá Garðsauka

4,44

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Matthías Sigurðsson

Djákni frá Reykjavík

6,20

2

Sara Dís Snorradóttir

Þorsti frá Ytri-Bægisá I

6,13

3

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Snillingur frá Sólheimum

6,07

4

Þórhildur Lotta Kjartansdóttir

Göldrun frá Hákoti

5,87

5-7

Kristinn Már Sigurðarson

Alfreð frá Skör

5,63

5-7

Guðlaug Birta Davíðsdóttir

Yldís frá Hafnarfirði

5,63

5-7

Lilja Dögg Ágústsdóttir

Andvari frá Kvistum

5,63

8

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

María frá Skarði

5,57

9

Dagur Sigurðarson

Fold frá Jaðri

5,50

10

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir

Tannálfur frá Traðarlandi

5,40

11

Signý Ásta Steingrímsdóttir

Dagný frá Sælukoti

5,17

12

Dagur Sigurðarson

Aría frá Þjóðólfshaga 1

4,57

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Matthías Sigurðsson

Djákni frá Reykjavík

6,67

2

Sara Dís Snorradóttir

Þorsti frá Ytri-Bægisá I

6,56

3

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Snillingur frá Sólheimum

6,22

4

Þórhildur Lotta Kjartansdóttir

Göldrun frá Hákoti

6,11

5

Kristinn Már Sigurðarson

Alfreð frá Skör

5,94

6

Guðlaug Birta Davíðsdóttir

Yldís frá Hafnarfirði

5,89

 

 

 

 

Tölt T4

Ungmennaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Kristín Hermannsdóttir

Snúður frá Svignaskarði

6,53

2

Bergrún Halldórsdóttir

Andvari frá Lágafelli

5,13

3

Þorgils Kári Sigurðsson

Dugur frá Tjaldhólum

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Kristín Hermannsdóttir

Snúður frá Svignaskarði

6,92

2

Bergrún Halldórsdóttir

Andvari frá Lágafelli

5,29

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Þórey Þula Helgadóttir

Gjálp frá Hvammi I

5,80

2

Bergey Gunnarsdóttir

Strengur frá Brú

5,70

3

Katla Sif Snorradóttir

Frægur frá Árbæjarhjáleigu II

5,57

4

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Hylur frá Kverná

5,33

5-6

Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir

Kliður frá Efstu-Grund

0,00

5-6

Elín Þórdís Pálsdóttir

Ópera frá Austurkoti

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Katla Sif Snorradóttir

Frægur frá Árbæjarhjáleigu II

6,75

2

Þórey Þula Helgadóttir

Gjálp frá Hvammi I

6,62

3

Bergey Gunnarsdóttir

Strengur frá Brú

6,21

4

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Hylur frá Kverná

4,88

 

 

 

 

Tölt T7

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Magnús Máni Magnússon

Stelpa frá Skáney

6,10

2

Fanndís Helgadóttir

Ötull frá Narfastöðum

5,97

3

Anton Óskar Ólafsson

Erpir frá Mið-Fossum

5,93

4

Anika Hrund Ómarsdóttir

Tindur frá Álfhólum

5,87

5

Patrekur Jóhann Kjartansson

Stjarni frá Búð

5,70

6-7

Anton Óskar Ólafsson

Gosi frá Reykjavík

5,60

6-7

Steinunn Lilja Guðnadóttir

Deigla frá Þúfu í Landeyjum

5,60

8

Loftur Breki Hauksson

Flóki frá Þverá, Skíðadal

4,93

9

Selma Dóra Þorsteinsdóttir

Særós frá Múla

4,67

10

Patrekur Jóhann Kjartansson

Kjarni frá Hjallanesi 1

4,53

11

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Leynir frá Arabæ

3,93

12

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Mózart frá Arabæ

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Magnús Máni Magnússon

Stelpa frá Skáney

6,75

2

Fanndís Helgadóttir

Ötull frá Narfastöðum

6,33

3-5

Anika Hrund Ómarsdóttir

Tindur frá Álfhólum

5,92

3-5

Anton Óskar Ólafsson

Erpir frá Mið-Fossum

5,92

3-5

Steinunn Lilja Guðnadóttir

Deigla frá Þúfu í Landeyjum

5,92

6

Patrekur Jóhann Kjartansson

Stjarni frá Búð

5,83

 

 

 

Fjórgangur V2

Ungmennaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Kristín Hermannsdóttir

Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti

6,53

2

Bríet Guðmundsdóttir

Þytur frá Stykkishólmi

6,47

3

Elín Árnadóttir

Blær frá Prestsbakka

6,40

4

Birta Ingadóttir

Fluga frá Oddhóli

6,13

5

Birta Ingadóttir

Hrönn frá Torfunesi

6,07

6

Sylvía Sól Magnúsdóttir

Reina frá Hestabrekku

5,90

7

Carla Weiss

Skriða frá Hlemmiskeiði 3

5,83

8

Hekla Salóme Magnúsdóttir

Karún frá Blesastöðum 1A

5,77

9

Janneke M. Maria L. Beelenkamp

Dögg frá Kálfholti

5,60

10

Janneke M. Maria L. Beelenkamp

Prestur frá Galtastöðum

5,57

11

Bergrún Halldórsdóttir

Andvari frá Lágafelli

5,53

12

Rikka Sigríksdóttir

Gnýr frá Syðri-Úlfsstöðum

5,50

13

Þorgils Kári Sigurðsson

Nótt frá Kaldbak

5,20

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Elín Árnadóttir

Blær frá Prestsbakka

6,77

2

Bríet Guðmundsdóttir

Þytur frá Stykkishólmi

6,73

3-4

Birta Ingadóttir

Hrönn frá Torfunesi

6,47

3-4

Kristín Hermannsdóttir

Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti

6,47

5

Sylvía Sól Magnúsdóttir

Reina frá Hestabrekku

6,03

6

Carla Weiss

Skriða frá Hlemmiskeiði 3

5,97

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Katla Sif Snorradóttir

Gustur frá Stykkishólmi

6,93

2

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Ernir  Tröð

6,37

3

Alicia Flaniga

Týr frá Syðra-Velli

6,27

4

Svandís Rós Treffer Jónsdóttir

Fengsæll frá Jórvík

6,13

5

Jón Ársæll Bergmann

Diljá frá Bakkakoti

6,00

6

Elín Þórdís Pálsdóttir

Ópera frá Austurkoti

5,97

7

Þórey Þula Helgadóttir

Gjálp frá Hvammi I

5,70

8

Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir

Kliður frá Efstu-Grund

5,63

9

Kristófer Darri Sigurðsson

Aría frá Holtsmúla 1

5,40

10

Grace L. Strausser

Þytur frá Dalvík

5,33

11

Þorvaldur Logi Einarsson

Stjarni frá Dalbæ II

5,30

12

Katrín Diljá Vignisdóttir

Fjöður frá Strönd II

5,03

13

Sunna Lind Sigurjónsdóttir

Skjálfti frá Efstu-Grund

4,57

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Katla Sif Snorradóttir

Gustur frá Stykkishólmi

7,17

2

Alicia Flaniga

Týr frá Syðra-Velli

6,53

3

Svandís Rós Treffer Jónsdóttir

Fengsæll frá Jórvík

6,40

4

Elín Þórdís Pálsdóttir

Ópera frá Austurkoti

6,27

5

Jón Ársæll Bergmann

Diljá frá Bakkakoti

6,23

6

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Ernir  Tröð

0,00

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Matthías Sigurðsson

Djákni frá Reykjavík

6,40

2

Sara Dís Snorradóttir

Þorsti frá Ytri-Bægisá I

6,20

3

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Snillingur frá Sólheimum

5,77

4-5

Kristinn Már Sigurðarson

Alfreð frá Skör

5,60

4-5

Lilja Dögg Ágústsdóttir

Magni frá Kaldbak

5,60

6

Guðlaug Birta Davíðsdóttir

Yldís frá Hafnarfirði

5,53

7

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Hylur frá Kverná

5,37

8-9

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

María frá Skarði

5,13

8-9

Dagur Sigurðarson

Kráka frá Ási 2

5,13

10

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Leynir frá Arabæ

4,90

11

Sigríður Pála Daðadóttir

Nn frá Grænumýri

4,73

12

Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir

Tannálfur frá Traðarlandi

4,30

13

Dagur Sigurðarson

Þór frá Sunnuhvoli

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Matthías Sigurðsson

Djákni frá Reykjavík

6,60

2

Sara Dís Snorradóttir

Þorsti frá Ytri-Bægisá I

6,43

3

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Snillingur frá Sólheimum

6,17

4

Lilja Dögg Ágústsdóttir

Magni frá Kaldbak

6,10

5

Guðlaug Birta Davíðsdóttir

Yldís frá Hafnarfirði

5,97

6

Kristinn Már Sigurðarson

Alfreð frá Skör

5,93

 

 

 

Fjórgangur V5

Barnaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Anika Hrund Ómarsdóttir

Tindur frá Álfhólum

5,30

2

Edda Margrét Magnúsdóttir

Rós frá Holtsmúla 1

4,00

3

Kristín Gyða Einarsdóttir

Freyja frá Engihlíð

3,77

4

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Mózart frá Arabæ

3,20

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Anika Hrund Ómarsdóttir

Tindur frá Álfhólum

5,83

2

Kristín Gyða Einarsdóttir

Freyja frá Engihlíð

4,58

3

Edda Margrét Magnúsdóttir

Rós frá Holtsmúla 1

4,12

4

Svandís Aitken Sævarsdóttir

Mózart frá Arabæ

0,00

 

 

 

Fimmgangur F2

Ungmennaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hafþór Hreiðar Birgisson

Von frá Meðalfelli

6,13

2

Hafþór Hreiðar Birgisson

Náttúra frá Flugumýri

5,90

3

Aníta Rós Róbertsdóttir

Tindur frá Þjórsárbakka

4,77

4

Bergrún Halldórsdóttir

Gletta frá Lágafelli

3,37

5

Þórunn Ösp Jónasdóttir

Lipurtá frá Hrafnsholti

3,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hafþór Hreiðar Birgisson

Von frá Meðalfelli

6,50

2

Bergrún Halldórsdóttir

Gletta frá Lágafelli

3,76

3

Aníta Rós Róbertsdóttir

Tindur frá Þjórsárbakka

0,00

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Jón Ársæll Bergmann

Glóð frá Eystra-Fróðholti

6,53

2

Kristófer Darri Sigurðsson

Vorboði frá Kópavogi

6,50

3

Jón Ársæll Bergmann

Álfrún frá Bakkakoti

6,13

4

Matthías Sigurðsson

Djákni frá Stóru-Gröf ytri

5,97

5-6

Bergey Gunnarsdóttir

Brunnur frá Brú

5,57

5-6

Kristján Árni Birgisson

Tign frá Vöðlum

5,57

7-8

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Myrkvi frá Traðarlandi

5,53

7-8

Þórey Þula Helgadóttir

Sólon frá Völlum

5,53

9

Embla Þórey Elvarsdóttir

Tinni frá Laxdalshofi

5,40

10

Katla Sif Snorradóttir

Frægur frá Árbæjarhjáleigu II

5,30

11

Sara Dís Snorradóttir

Gnótt frá Syðra-Fjalli I

4,60

12

Þórey Þula Helgadóttir

Melkorka frá Hvammi I

4,40

13

Lilja Dögg Ágústsdóttir

Blíða frá Hömluholti

3,87

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Jón Ársæll Bergmann

Glóð frá Eystra-Fróðholti

6,79

2

Kristófer Darri Sigurðsson

Vorboði frá Kópavogi

6,74

3

Matthías Sigurðsson

Djákni frá Stóru-Gröf ytri

6,33

4

Þórey Þula Helgadóttir

Sólon frá Völlum

6,07

5

Kristján Árni Birgisson

Tign frá Vöðlum

5,38

6-7

Bergey Gunnarsdóttir

Brunnur frá Brú

0,00

6-7

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Myrkvi frá Traðarlandi

0,00

 

 

 

Gæðingaskeið PP1

Ungmennaflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Kristján Árni Birgisson

Máney frá Kanastöðum

6,79

2

Kristína Rannveig Jóhannsdótti

Askur frá Efsta-Dal I

6,04

3

Sigurður Steingrímsson

Höfði frá Bakkakoti

4,96

4

Birta Ingadóttir

Hvanndal frá Oddhóli

3,92

5

Þorgils Kári Sigurðsson

Snædís frá Kolsholti 3

3,58

6

Bergey Gunnarsdóttir

Brunnur frá Brú

3,21

7

Herdís Björg Jóhannsdóttir

Salka frá Hróarsholti 2

2,79

8

Kristína Rannveig Jóhannsdótti

Magni frá Efsta-Dal I

1,83

 

 

 

Flugskeið 100m P2

Ungmennaflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Þorgils Kári Sigurðsson

Snædís frá Kolsholti 3

7,90

2

Elín Þórdís Pálsdóttir

Heiða frá Austurkoti

7,90

3

Kristína Rannveig Jóhannsdótti

Askur frá Efsta-Dal I

8,40

4

Sigurður Steingrímsson

Höfði frá Bakkakoti

8,41

5

Sigurður Baldur Ríkharðsson

Sölvi frá Tjarnarlandi

8,52

6

Þórhildur Lotta Kjartansdóttir

Tenór frá Norður-Hvammi

9,00

7

Patrekur Jóhann Kjartansson

Glæsir frá Hjallanesi 1

9,13

8

Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir

Öskubuska frá Brekkum III

10,91

9

Birta Ingadóttir

Hvanndal frá Oddhóli

0,00