þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Suðurlandsmót yngri flokka

7. ágúst 2015 kl. 09:43

From LM 2008 Hella

Skráning er hafin.

Verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 14-16 ágúst. Keppt verður í eftirfarandi flokkum.

Ungmenni - tölt T1, fjórgangur V1, fimmgangur F1, gæðingaskeið. Skráningargjald 5000kr nema skeið 3000kr.

Unglingar - tölt T3 og T7, fjórgangur V2, fimmgangur F1, gæðingaskeið. Skránigargjald 3000kr

Börn - tölt T3 og T7, fjórgangur V2. Skráningargjald 3000kr

100m skeið. Skráningargjald 3000kr

Skráning fer fram á heimasíðu Geysis hmfgeysir.is undir hnappnum skráning. Skráningargjald greiðist um leið og skráð er. Þeir sem velja að greiða með millifærslu muna að ýta á staðfesta til að skráningin staðfestist. Skráningu lýkur þriðjudaginn 11.ágúst kl 23:59