sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Suðurlandsmót yngri flokka

14. ágúst 2014 kl. 12:32

Dagskrá

Suðurlandsmót yngri flokkanna verður haldið á Gaddstaðaflötum við Hellu um helgina 16-17 ágúst. Meðfylgjandi er dagskrá mótsins og ráslistar birtast á morgun.

Laugardagur 16.ágúst

kl 8:00 fjórgangur V1 ungmenni - 17 keppendur

kl 9:30 fjórgangur V2 unglingar - 7 holl(18 keppendur)

kl 10:20 fjórgangur V2 börn – 6 holl(16 keppendur)

kl 11:10 fimmgangur F1 ungmenni – 8 keppendur

kl 12:00 fimmgangur F2 unglingar – 3 holl(6 keppendur)

kl 12:30 Matur

kl 13:30 tölt T3 börn – 4 holl(11 keppendur)

kl 14:00 tölt T3 unglingar – 6 holl(15 keppendur)

kl 14:40 tölt T1 ungmenni – 14 keppendur

kl 15:40 tölt T7 börn – 4 holl(10 keppendur)

kl 16:00 tölt T7 unglingar – 1 holl(3 keppendur)

kl 16:05 tölt T2 ungmenni – 3 holl(8 keppendur)

kl 16:30 Kaffi

kl 17:00 Gæðingaskeið unglinga – 5 keppendur

Gæðingaskeið ungmenna – 5 keppendur

100m skeið – 5 keppendur

 

Sunnudagur 17.ágúst

10:00 A-úrslit tölt T2 ungmenni

10:20 A-úrslit tölt T7 unglingar

10:40 A-úrslit tölt T7 börn

11:00 A-úrslit tölt T1 ungmenni

11:20 A-úrslit tölt T3 unglingar

11:40 A-úrslit tölt T3 börn

12:00 Matur

13:00 A-úrslit fimmgangur F2 unglingar

13:30 A-úrslit fimmgangur F1 ungmenni

14:00 A-úrslit fjórgangur V2 börn

14:30 A-úrslit fjórgangur V2 unglingar

15:00 A-úrslit fjórgangur V1 ungmenni