þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Suðurlandsmót tókst vel

25. ágúst 2019 kl. 22:03

Sigurbjörn Bárðarson og Vökull frá Tunguhálsi áttu besta tímann í 250 metra skeiði

Síðasta WR mót ársins hér landi var haldið á Hellu um helgina.

 

Suðurlandsmót WR og Skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar og Skeiðfélagsins fór fram nú um helgina. Skeiðleikarnir sem haldnir voru seinni part sunnudags mörkuðu lok suðurlandsmótsins. Veðrið hélst að mestu gott fram að skeiðleiknunum en mikil rigning setti strik í reikninginn þar sem tímatökubúnaður bilaði og ekki tókst að klára seinni sprett í 150 metra skeiði.

Suðurlandsmótið er ár hvert spennandi keppni þar sem margir hestar stíga sin fyrstu skref en einnig má sjá marga reyndari keppnishesta.

Margir knapar og hestar áttu mjög góðar sýningar og hörku tímar náðust í skeiðinu.

250 metra skeið sigraði Sigurbjörn Bárðarson á Vökli frá Tunguhálsi á tímanum 21,77 sekúnda. Glódís Rún Sigurðardóttir og Blikka frá Þóroddsstöðum áttu besta tímann í 150 metra skeiði 14,58 sekúndur, en eins og áður segir að þá bilaði tímatökubúnaður fyrir básaskeiðið og því var einungis einn sprettur riðin í þessari vegalengd. Þá sigraði Konráð Valur keppni í 100 metra skeiði á Kjark frá Árbæjarhjáleigu á tímanum 7,22 sekúndur sem er best tími ársins í þeirri vegalengd. Margir hestar náðu góðum tímum í skeiðgreinum og má nefna ákaflega athyglisverða hryssu, Drottningu frá Hömrum II, sem var að mæta í sína fyrstu keppni og hljóp hún 100 metrana á 7,59 sekúndum. Knapi á henni var Hinrik Bragason. Alls fóru ellefu hestar undir 8,00 sekúndum í 100 metra skeiði.

Í gæðingaskeiði áttu þau Edda Rún og Sigurður V.Matthíasson þrjá af fjórum efstu hestum. Edda Rún fékk 8,17 á Tign frá Fornusöndum og Sigurður einnig 8,17 á Létti frá Eiríksstöðum. Hermann Árnason og Árdís frá Stóru-Heiði áttu flotta spretti í gæðingaskeiði 1.flokki og sigraði hann með 7,63 í einkunn.

Þá sigraði Eva Dyröy keppni í  fimmgangi F2 meistara á Sesari frá Þúfum með 6,95 í einkunn í úrslitum en hún hafði unnið sig upp úr b-úrslitum. En maður hennar, Guðmundur Björgvinsson, stóð efstur í fimmgangi meistara á Elri frá Rauðalæk með glæsilega einkunn 7,50.

Eyrún Ýr Pálsdóttir og Askur frá Brúnastöðum stóðu efst í fjórgangi V2 meistara með 7,07 í einkunn. Sætaröðun dómara þurfti til að skera úr um sigur en Valdís Björk og Hljómur frá Gunnarsstöðum hlutu einnig 7,07 í einkunn. Í Fjórgangi V1 meistara var það Lea Schell á Eldey frá Þjórsárbakka sem sigraði keppinauta sína með hvorki meira né minna en 7,57 í einkunn.

T3 meistara sigraði Hinrik Bragason á List frá Syðri-Reykjum með 7,50 í einkunn. Í sömu grein í 1.flokki var það Katrín Sigurðardóttir sem var hlutskörpust á Ólínu frá Skeiðvöllum, en hún hlaut einnig 7,50 í einkunn í úrslitum.

Þá átti Hinrik Bragason einnig góðan dag í T2 meistaraflokki og stóð efstur á Óperu frá Litla-Garði með 7,58 í einkunn í úrslitum. Þá var það Hulda Gústafsdóttir á Draupni frá Brautarholti sem stóð efsti í T1 meistaraflokki með glæsilega einkunn 8,17.

Hér má sjá öll úrslit mótsins

 

Tölt T1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hulda Gústafsdóttir

Draupnir frá Brautarholti

7,87

2

Jakob Svavar Sigurðsson

Hálfmáni frá Steinsholti

7,77

3

Sigurður Sigurðarson

Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1

7,73

4

Lára Jóhannsdóttir

Gormur frá Herríðarhóli

7,67

5-6

Ólafur Ásgeirsson

Glóinn frá Halakoti

7,43

5-6

Sigurður Sigurðarson

Ferill frá Búðarhóli

7,43

7

Hlynur Guðmundsson

Tromma frá Höfn

7,30

8-10

Telma Tómasson

Baron frá Bala 1

7,27

8-10

Hjörvar Ágústsson

Hrafnfinnur frá Sörlatungu

7,27

8-10

Teitur Árnason

Brúney frá Grafarkoti

7,27

11

Bergur Jónsson

Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum

7,20

12

Helga Una Björnsdóttir

Agla frá Fákshólum

7,17

13-14

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Djörfung frá Reykjavík

7,13

13-14

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Skál frá Skör

7,13

15

Helgi Þór Guðjónsson

Lind frá Dalbæ

7,07

16

Helga Una Björnsdóttir

Flikka frá Höfðabakka

6,93

17

Elvar Þormarsson

Aldís frá Strandarhjáleigu

6,87

18

Róbert Bergmann

Gola frá Bakkakoti

6,20

19

Leó Geir Arnarson

Matthildur frá Reykjavík

0,00

B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

6

Hlynur Guðmundsson

Tromma frá Höfn

7,67

7

Hjörvar Ágústsson

Hrafnfinnur frá Sörlatungu

7,61

8

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Skál frá Skör

7,28

9

Bergur Jónsson

Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum

7,17

10

Telma Tómasson

Baron frá Bala 1

7,00

11

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Djörfung frá Reykjavík

6,83

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hulda Gústafsdóttir

Draupnir frá Brautarholti

8,17

2

Jakob Svavar Sigurðsson

Hálfmáni frá Steinsholti

7,83

3-4

Hlynur Guðmundsson

Tromma frá Höfn

7,72

3-4

Lára Jóhannsdóttir

Gormur frá Herríðarhóli

7,72

5

Sigurður Sigurðarson

Ferill frá Búðarhóli

7,67

6

Ólafur Ásgeirsson

Glóinn frá Halakoti

7,33

 

 

 

 

Tölt T2

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hinrik Bragason

Ópera frá Litla-Garði

7,47

2

Sigurður Sigurðarson

Magni frá Þjóðólfshaga 1

7,27

3

Henna Johanna Sirén

Herjann frá Eylandi

7,07

4

Matthías Leó Matthíasson

Doðrant frá Vakurstöðum

7,03

5

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Nóta frá Grímsstöðum

6,93

6

Henna Johanna Sirén

Gróði frá Naustum

6,87

7

Eygló Arna Guðnadóttir

Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum

6,60

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hinrik Bragason

Ópera frá Litla-Garði

7,58

2

Henna Johanna Sirén

Herjann frá Eylandi

7,29

3

Sigurður Sigurðarson

Magni frá Þjóðólfshaga 1

7,12

4

Matthías Leó Matthíasson

Doðrant frá Vakurstöðum

7,04

5

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Nóta frá Grímsstöðum

7,00

 

 

 

 

Tölt T3

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hinrik Bragason

List frá Syðri-Reykjum

7,30

2

Kári Steinsson

Skráma frá Skjálg

7,20

3-4

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Selma frá Auðsholtshjáleigu

6,93

3-4

Sólon Morthens

Framsókn frá Austurhlíð 2

6,93

5

Lena Zielinski

Sigurrós frá Þjórsárbakka

6,87

6-10

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Lilja frá Kvistum

6,77

6-10

Birgitta Bjarnadóttir

Sveinsson frá Skíðbakka 1A

6,77

6-10

Sara Ástþórsdóttir

Viðja frá Geirlandi

6,77

6-10

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Lind frá Úlfsstöðum

6,77

6-10

Hinrik Bragason

Skriða frá Hlemmiskeiði 3

6,77

11

Hlynur Guðmundsson

Hending frá Eyjarhólum

6,67

12

Sara Ástþórsdóttir

Djarfur frá Álfhólum

6,50

13

Kári Steinsson

Logi frá Lerkiholti

6,43

14

Eygló Arna Guðnadóttir

Heppni frá Þúfu í Landeyjum

6,40

15

Lena Zielinski

Palesander frá Heiði

6,33

16-17

Elvar Þormarsson

Heilun frá Holtabrún

6,27

16-17

Hrefna María Ómarsdóttir

Eva frá Álfhólum

6,27

18-19

Ragnhildur Haraldsdóttir

Bragur frá Laugabakka

6,13

18-19

Hjörtur Magnússon

Dáð frá Aðalbóli 1

6,13

20

Þorgeir Ólafsson

Sif frá Steinsholti

5,33

21

Nína María Hauksdóttir

Lausn frá Ytra-Hóli

0,00

B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

6

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Lilja frá Kvistum

6,94

7

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Lind frá Úlfsstöðum

6,89

8

Hlynur Guðmundsson

Hending frá Eyjarhólum

6,72

9

Sara Ástþórsdóttir

Viðja frá Geirlandi

6,67

10

Birgitta Bjarnadóttir

Sveinsson frá Skíðbakka 1A

6,56

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hinrik Bragason

List frá Syðri-Reykjum

7,50

2

Kári Steinsson

Skráma frá Skjálg

7,33

3

Sólon Morthens

Framsókn frá Austurhlíð 2

7,06

4

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Lilja frá Kvistum

7,00

5

Lena Zielinski

Sigurrós frá Þjórsárbakka

6,89

6

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Selma frá Auðsholtshjáleigu

6,83

Opinn flokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Katrín Sigurðardóttir

Ólína frá Skeiðvöllum

7,20

2

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir

Nói frá Vatnsleysu

7,07

3

Vilborg Smáradóttir

Dreyri frá Hjaltastöðum

6,67

4-7

Marín Lárensína Skúladóttir

Hafrún frá Ytra-Vallholti

6,63

4-7

Saga Steinþórsdóttir

Mói frá Álfhólum

6,63

4-7

Klara Sveinbjörnsdóttir

Seimur frá Eystra-Fróðholti

6,63

4-7

Hrönn Ásmundsdóttir

Rafn frá Melabergi

6,63

8

Fríða Hansen

Vargur frá Leirubakka

6,57

9

Líney Kristinsdóttir

Rúbín frá Fellskoti

6,43

10-11

Árný Oddbjörg Oddsdóttir

Herdís frá Hábæ

6,40

10-11

Hallgrímur Birkisson

Trú frá Eystra-Fróðholti

6,40

12

Hermann Arason

Gletta frá Hólateigi

6,37

13

Sigurður Gunnar Markússon

Alsæll frá Varmalandi

6,27

14-15

Hermann Arason

Jarlhetta frá Dallandi

6,23

14-15

Sævar Örn Eggertsson

Selja frá Gljúfurárholti

6,23

16

Sigurður Kristinsson

Neisti frá Grindavík

6,20

17

Theodóra Jóna Guðnadóttir

Gerpla frá Þúfu í Landeyjum

6,17

18

Guðmundur Baldvinsson

Bragabót frá Bakkakoti

6,00

19

Emilia Staffansdotter

Náttar frá Hólaborg

5,87

20

Veronika Eberl

Göldrun frá Hákoti

5,77

21

Pia Rumpf

Hausti frá Syðri-Úlfsstöðum

5,63

22

Kristján Gunnar Helgason

Hylur frá Efra-Seli

5,50

23

Kjartan Kristgeirsson

Stjarni frá Búð

5,43

24

Arnhildur Helgadóttir

Gná frá Kílhrauni

5,10

25

Margrét Halla Hansdóttir Löf

Paradís frá Austvaðsholti 1

5,03

26

Guðmundur Baldvinsson

Díva frá Bakkakoti

3,67

B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

8

Fríða Hansen

Vargur frá Leirubakka

6,61

9

Líney Kristinsdóttir

Rúbín frá Fellskoti

6,56

10

Hallgrímur Birkisson

Trú frá Eystra-Fróðholti

6,50

11

Árný Oddbjörg Oddsdóttir

Herdís frá Hábæ

6,39

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Katrín Sigurðardóttir

Ólína frá Skeiðvöllum

7,50

2

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir

Nói frá Vatnsleysu

7,39

3

Vilborg Smáradóttir

Dreyri frá Hjaltastöðum

6,83

4-6

Klara Sveinbjörnsdóttir

Seimur frá Eystra-Fróðholti

6,67

4-6

Fríða Hansen

Vargur frá Leirubakka

6,67

4-6

Saga Steinþórsdóttir

Mói frá Álfhólum

6,67

7

Hrönn Ásmundsdóttir

Rafn frá Melabergi

6,61

8

Marín Lárensína Skúladóttir

Hafrún frá Ytra-Vallholti

6,39

 

 

 

 

Tölt T4

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Ófeigur frá Þingnesi

7,13

2

Hjörvar Ágústsson

Bylur frá Kirkjubæ

6,73

3

Ragnhildur Haraldsdóttir

Reynir frá Mosfellsbæ

6,57

4

Lea Schell

Snót frá Snóksdal I

6,43

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Ófeigur frá Þingnesi

7,17

2

Hjörvar Ágústsson

Bylur frá Kirkjubæ

6,62

3

Ragnhildur Haraldsdóttir

Reynir frá Mosfellsbæ

6,46

4

Lea Schell

Snót frá Snóksdal I

6,42

Opinn flokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Brynja Viðarsdóttir

Sólfaxi frá Sámsstöðum

6,37

2

Guðmundur Baldvinsson

Hljómur frá Bakkakoti

0,00

 

 

 

 

Fjórgangur V1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hulda Gústafsdóttir

Sesar frá Lönguskák

7,40

2

Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Kolbakur frá Morastöðum

7,20

3

Lea Schell

Eldey frá Þjórsárbakka

7,13

4-5

Ragnhildur Haraldsdóttir

Úlfur frá Mosfellsbæ

7,10

4-5

Sigvaldi Lárus Guðmundsson

Lottó frá Kvistum

7,10

6

Sólon Morthens

Fjalar frá Efri-Brú

7,07

7-8

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Fengur frá Auðsholtshjáleigu

6,90

7-8

Sigurður Sigurðarson

Gaukur frá Steinsholti II

6,90

9-10

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Sproti frá Enni

6,87

9-10

Bergur Jónsson

Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum

6,87

11

Ólafur Ásgeirsson

Glóinn frá Halakoti

6,80

12

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Skál frá Skör

6,63

13

Hjörvar Ágústsson

Farsæll frá Hafnarfirði

2,20

B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

6

Ólafur Ásgeirsson

Glóinn frá Halakoti

6,93

7

Bergur Jónsson

Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum

6,90

8

Þórdís Erla Gunnarsdóttir

Fengur frá Auðsholtshjáleigu

6,80

9

Sólon Morthens

Fjalar frá Efri-Brú

6,63

10

Sigurður Sigurðarson

Gaukur frá Steinsholti II

6,20

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Lea Schell

Eldey frá Þjórsárbakka

7,57

2

Hulda Gústafsdóttir

Sesar frá Lönguskák

7,43

3

Sylvía Sigurbjörnsdóttir

Kolbakur frá Morastöðum

7,23

4

Ragnhildur Haraldsdóttir

Úlfur frá Mosfellsbæ

7,10

5

Sigvaldi Lárus Guðmundsson

Lottó frá Kvistum

6,97

6

Ólafur Ásgeirsson

Glóinn frá Halakoti

0,00

 

 

 

 

Fjórgangur V2

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Askur frá Brúnastöðum 2

6,90

2

Hinrik Bragason

List frá Syðri-Reykjum

6,80

3

Eygló Arna Guðnadóttir

Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum

6,73

4-5

Viðar Ingólfsson

Styrkur frá Kvíarhóli

6,63

4-5

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Hljómur frá Gunnarsstöðum I

6,63

6

Ragnhildur Haraldsdóttir

Bragur frá Laugabakka

6,60

7

Sigurður Sigurðarson

Eygló frá Leirulæk

6,57

8

Birgitta Bjarnadóttir

Sveinsson frá Skíðbakka 1A

6,50

9-11

Matthías Leó Matthíasson

Fjalar frá Vakurstöðum

6,43

9-11

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Hrafn frá Markaskarði

6,43

9-11

Hjörvar Ágústsson

Bylur frá Kirkjubæ

6,43

12-13

Eygló Arna Guðnadóttir

Heppni frá Þúfu í Landeyjum

6,40

12-13

Hrefna María Ómarsdóttir

Eva frá Álfhólum

6,40

14-15

Kári Steinsson

Logi frá Lerkiholti

6,37

14-15

Ragnhildur Haraldsdóttir

Reynir frá Mosfellsbæ

6,37

16

Sólon Morthens

Framsókn frá Austurhlíð 2

6,33

17-18

Lena Zielinski

Palesander frá Heiði

6,20

17-18

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Drómi frá Brautarholti

6,20

19

Hlynur Guðmundsson

Hending frá Eyjarhólum

6,17

20

Henna Johanna Sirén

Kvistur frá Vindási

6,07

21-22

Árni Sigfús Birgisson

Ernir frá Skíðbakka I

6,03

21-22

Hjörvar Ágústsson

Perla frá Litla-Hofi

6,03

23

Sara Ástþórsdóttir

Dans frá Álfhólum

5,90

24

Hanna Rún Ingibergsdóttir

Hinrik frá Sörlatungu

5,87

25

Sigurður Sigurðarson

Örn frá Gljúfurárholti

0,00

B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

6

Ragnhildur Haraldsdóttir

Bragur frá Laugabakka

7,10

7

Hjörvar Ágústsson

Bylur frá Kirkjubæ

6,87

8

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Hrafn frá Markaskarði

6,80

9

Birgitta Bjarnadóttir

Sveinsson frá Skíðbakka 1A

6,77

10

Sigurður Sigurðarson

Eygló frá Leirulæk

6,67

11

Matthías Leó Matthíasson

Fjalar frá Vakurstöðum

4,87

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1-2

Eyrún Ýr Pálsdóttir

Askur frá Brúnastöðum 2

7,07

1-2

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Hljómur frá Gunnarsstöðum I

7,07

3

Hinrik Bragason

List frá Syðri-Reykjum

7,03

4

Ragnhildur Haraldsdóttir

Bragur frá Laugabakka

6,97

5-6

Eygló Arna Guðnadóttir

Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum

6,90

5-6

Viðar Ingólfsson

Styrkur frá Kvíarhóli

6,90

Opinn flokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir

Nói frá Vatnsleysu

6,87

2

Saga Steinþórsdóttir

Mói frá Álfhólum

6,57

3

Katrín Sigurðardóttir

Ólína frá Skeiðvöllum

6,47

4-6

Brynja Viðarsdóttir

Barónessa frá Ekru

6,33

4-6

Daníel Ingi Larsen

Alrún frá Langsstöðum

6,33

4-6

Arnhildur Helgadóttir

Gná frá Kílhrauni

6,33

7

Sævar Örn Eggertsson

Selja frá Gljúfurárholti

6,27

8-9

Theodóra Jóna Guðnadóttir

Gerpla frá Þúfu í Landeyjum

6,20

8-9

Hanifé Müller-Schoenau

Krás frá Árbæjarhjáleigu II

6,20

10

Elín Magnea Björnsdóttir

Melódía frá Hjarðarholti

6,17

11

Sigurður Kristinsson

Neisti frá Grindavík

6,13

12

Elín Hrönn Sigurðardóttir

Nói frá Hrafnsstöðum

6,10

13

Vilborg Smáradóttir

Gná frá Hólateigi

6,00

14-15

Ólafur Guðni Sigurðsson

Garpur frá Seljabrekku

5,83

14-15

Laura Diehl

Vésteinn frá Bakkakoti

5,83

16

Guðmundur Baldvinsson

Bragabót frá Bakkakoti

5,80

17

Þórey Helgadóttir

Silfurtoppur frá Vesturkoti

5,77

18

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir

Ari frá Skör

5,70

19

Steingrímur Jónsson

Framtíð frá Kálfholti

5,63

20

Dagbjört Skúladóttir

Hreyfing frá Auðsholtshjáleigu

5,50

21

Guðmundur Baldvinsson

Díva frá Bakkakoti

5,30

22

Marín Lárensína Skúladóttir

Hafrún frá Ytra-Vallholti

5,27

23-26

Guðmundur Baldvinsson

Heiðrún frá Bakkakoti

0,00

23-26

Árný Oddbjörg Oddsdóttir

Herdís frá Hábæ

0,00

23-26

Óskar Örn Hróbjartsson

Snót frá Laugardælum

0,00

23-26

Óskar Örn Hróbjartsson

Náttfari frá Kópsvatni

0,00

B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

7

Elín Magnea Björnsdóttir

Melódía frá Hjarðarholti

6,47

8-9

Theodóra Jóna Guðnadóttir

Gerpla frá Þúfu í Landeyjum

6,43

8-9

Hanifé Müller-Schoenau

Krás frá Árbæjarhjáleigu II

6,43

10

Sævar Örn Eggertsson

Selja frá Gljúfurárholti

6,37

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir

Nói frá Vatnsleysu

7,33

2

Saga Steinþórsdóttir

Mói frá Álfhólum

6,97

3

Katrín Sigurðardóttir

Ólína frá Skeiðvöllum

6,87

4

Arnhildur Helgadóttir

Gná frá Kílhrauni

6,77

5

Elín Magnea Björnsdóttir

Melódía frá Hjarðarholti

6,53

6

Brynja Viðarsdóttir

Barónessa frá Ekru

6,40

7

Daníel Ingi Larsen

Alrún frá Langsstöðum

6,13

 

 

 

 

Fimmgangur F1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hinrik Bragason

Byr frá Borgarnesi

7,27

2

Sigvaldi Lárus Guðmundsson

Tromma frá Skógskoti

6,90

3

Guðmundur Björgvinsson

Elrir frá Rauðalæk

6,87

4-5

Sara Sigurbjörnsdóttir

Flóki frá Oddhóli

6,77

4-5

Hjörvar Ágústsson

Ás frá Kirkjubæ

6,77

6-7

Herdís Rútsdóttir

Klassík frá Skíðbakka I

6,70

6-7

Hulda Gústafsdóttir

Vísir frá Helgatúni

6,70

8

Arnar Bjarki Sigurðarson

Ramóna frá Hólshúsum

6,67

9-10

Sólon Morthens

Katalína frá Hafnarfirði

6,63

9-10

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Brynjar frá Bakkakoti

6,63

11-12

Daníel Gunnarsson

Sónata frá Efri-Þverá

6,60

11-12

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Nagli frá Flagbjarnarholti

6,60

13

Jakob Svavar Sigurðsson

Sesar frá Steinsholti

6,57

14

Helga Una Björnsdóttir

Júlía frá Syðri-Reykjum

6,53

15

Henna Johanna Sirén

Gormur frá Fljótshólum 2

6,50

16

Jón Bjarni Smárason

Gyrðir frá Einhamri 2

6,07

17

Arnar Bjarki Sigurðarson

Ljósvíkingur frá Steinnesi

5,50

18

Svanhvít Kristjánsdóttir

Ötull frá Halakoti

4,57

B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

7

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Brynjar frá Bakkakoti

7,00

8

Sólon Morthens

Katalína frá Hafnarfirði

6,95

9

Daníel Gunnarsson

Sónata frá Efri-Þverá

6,81

10

Arnar Bjarki Sigurðarson

Ramóna frá Hólshúsum

6,76

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Guðmundur Björgvinsson

Elrir frá Rauðalæk

7,50

2

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Brynjar frá Bakkakoti

7,17

3

Sara Sigurbjörnsdóttir

Flóki frá Oddhóli

7,07

4

Hjörvar Ágústsson

Ás frá Kirkjubæ

6,93

5

Hulda Gústafsdóttir

Vísir frá Helgatúni

6,88

6

Herdís Rútsdóttir

Klassík frá Skíðbakka I

6,81

7

Sigvaldi Lárus Guðmundsson

Tromma frá Skógskoti

6,76

 

 

 

 

Fimmgangur F2

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Viðar Ingólfsson

Valkyrja frá Rauðalæk

6,57

2

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Fjóla frá Eskiholti II

6,50

3

Hans Þór Hilmarsson

Daggrós frá Hjarðartúni

6,33

4

Helgi Þór Guðjónsson

Stjarna frá Kolsholti 2

6,23

5

Ragnhildur Haraldsdóttir

Kappi frá Kambi

6,20

6-7

Hjörvar Ágústsson

Brimhildur frá Brautarholti

6,13

6-7

Helgi Þór Guðjónsson

Móri frá Kálfholti

6,13

8

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Ýmir frá Heysholti

6,03

9

Eva Dyröy

Sesar frá Þúfum

6,00

10

Þorgeir Ólafsson

Snilld frá Fellskoti

5,90

11

Þorgeir Ólafsson

Snót frá Skíðbakka 1A

5,73

12

Sigríkur Jónsson

Sjóður frá Syðri-Úlfsstöðum

5,70

13

Hlynur Guðmundsson

Kolfinnur frá Varmá

5,57

14

Lea Schell

Tinna frá Lækjarbakka

5,30

15

Sigríkur Jónsson

Kylja frá Syðri-Úlfsstöðum

5,17

16-17

Árni Sigfús Birgisson

Dimma frá Skíðbakka I

5,07

16-17

Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir

Kolbrún frá Litla-Fljóti

5,07

B úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

6

Eva Dyröy

Sesar frá Þúfum

6,74

7

Hjörvar Ágústsson

Brimhildur frá Brautarholti

6,69

8

Þorgeir Ólafsson

Snilld frá Fellskoti

6,45

9

Hekla Katharína Kristinsdóttir

Ýmir frá Heysholti

6,24

10

Sigríkur Jónsson

Sjóður frá Syðri-Úlfsstöðum

5,40

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Eva Dyröy

Sesar frá Þúfum

6,95

2

Ragnhildur Haraldsdóttir

Kappi frá Kambi

6,76

3

Hans Þór Hilmarsson

Daggrós frá Hjarðartúni

6,69

4

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Fjóla frá Eskiholti II

6,57

5

Helgi Þór Guðjónsson

Stjarna frá Kolsholti 2

6,21

6

Viðar Ingólfsson

Valkyrja frá Rauðalæk

6,02

Opinn flokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Vilborg Smáradóttir

Klókur frá Dallandi

6,20

2

Karen Konráðsdóttir

Lind frá Hárlaugsstöðum 2

6,10

3

Trausti Óskarsson

Gjósta frá Litla-Dal

5,87

4

Elín Hrönn Sigurðardóttir

Snilld frá Skeiðvöllum

5,80

5

Sigurður Gunnar Markússon

Nagli frá Grindavík

5,67

6

Sigurður Kristinsson

Eldþór frá Hveravík

5,53

7

Saga Steinþórsdóttir

Eldey frá Árbæjarhjáleigu II

4,97

8

Eyrún Jónasdóttir

Hamingja frá Vesturkoti

4,93

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Vilborg Smáradóttir

Klókur frá Dallandi

6,21

2

Elín Hrönn Sigurðardóttir

Snilld frá Skeiðvöllum

6,17

3

Karen Konráðsdóttir

Lind frá Hárlaugsstöðum 2

6,10

4

Trausti Óskarsson

Gjósta frá Litla-Dal

5,81

5

Sigurður Gunnar Markússon

Nagli frá Grindavík

5,17

 

 

 

 

Gæðingaskeið PP1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Edda Rún Ragnarsdóttir

Tign frá Fornusöndum

8,17

2

Sigurður Vignir Matthíasson

Léttir frá Eiríksstöðum

8,17

3

Hinrik Bragason

Hrafnhetta frá Hvannstóði

8,08

4

Edda Rún Ragnarsdóttir

Rúna frá Flugumýri

8,04

5

Ævar Örn Guðjónsson

Blökk frá Laugabakka

7,83

6

Sara Sigurbjörnsdóttir

Hálfdán frá Oddhóli

7,58

7

Sigurður Sigurðarson

Tromma frá Skúfslæk

7,50

8

Sigurbjörn Bárðarson

Hvanndal frá Oddhóli

7,21

9

Jóhann Kristinn Ragnarsson

Þórvör frá Lækjarbotnum

7,04

10

Helga Una Björnsdóttir

Júlía frá Syðri-Reykjum

6,92

11

Þórarinn Ragnarsson

Játning frá Vesturkoti

6,88

12

Hulda Gústafsdóttir

Skrýtla frá Árbakka

6,83

13

Elvar Þormarsson

Baltasar frá Strandarhjáleigu

6,63

14

Hrefna María Ómarsdóttir

Særós frá Álfhólum

6,42

15

Hjörvar Ágústsson

Brimhildur frá Brautarholti

6,33

16

Hlynur Guðmundsson

Kolfinnur frá Varmá

6,00

17

Sigurður Vignir Matthíasson

Villa frá Efri-Þverá

3,71

18

Konráð Valur Sveinsson

Stolt frá Laugavöllum

3,58

Opinn flokkur - 1. flokkur

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Hermann Árnason

Árdís frá Stóru-Heiði

7,63

2

Þorgils Kári Sigurðsson

Snædís frá Kolsholti 3

7,58

3

Vilborg Smáradóttir

Klókur frá Dallandi

7,54

4

Katrín Sigurðardóttir

Hildur frá Skeiðvöllum

6,67

5

Guðmundur Baldvinsson

Hljómur frá Bakkakoti

6,56

6

Sigurður Kristinsson

Eldþór frá Hveravík

4,79

7

Lýdía Þorgeirsdóttir

Veðurspá frá Forsæti

4,04

8

Laura Diehl

Höfði frá Bakkakoti

3,96

9

Trausti Óskarsson

Skúta frá Skák

3,88

10

Veronika Eberl

Glæsir frá Hjallanesi 1

3,79

11

Arnhildur Helgadóttir

Skíma frá Syðra-Langholti 4

3,33

 

 

 

 

Flugskeið 100m P2

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

7,22

2

Finnur Jóhannesson

Tinna Svört frá Glæsibæ

7,57

3

Jakob Svavar Sigurðsson

Jarl frá Kílhrauni

7,59

4

Hinrik Bragason

Drottning frá Hömrum II

7,59

5

Elvar Þormarsson

Tígull frá Bjarnastöðum

7,69

6

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Rangá frá Torfunesi

7,70

7

Árni Björn Pálsson

Óliver frá Hólaborg

7,78

8

Hlynur Guðmundsson

Klaustri frá Hraunbæ

7,84

9

Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson

Seyður frá Gýgjarhóli

7,84

10

Vilborg Smáradóttir

Klókur frá Dallandi

7,93

11

Sigurður Vignir Matthíasson

Líf frá Framnesi

7,96

12

Sara Sigurbjörnsdóttir

Hálfdán frá Oddhóli

8,06

13

Trausti Óskarsson

Skúta frá Skák

8,15

14-16

Hermann Árnason

Heggur frá Hvannstóði

8,24

14-16

Hans Þór Hilmarsson

Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði

8,24

14-16

Arnhildur Helgadóttir

Skíma frá Syðra-Langholti 4

8,24

17

Katrín Sigurðardóttir

Irpa frá Borgarnesi

8,36

18

Bjarney Jóna Unnsteinsd.

Gunnvör frá Lækjarbrekku 2

8,41

19

Kristína Rannveig Jóhannsdótti

Askur frá Efsta-Dal I

8,46

20

Bjarni Bjarnason

Glotti frá Þóroddsstöðum

8,65

21

Laura Diehl

Höfði frá Bakkakoti

8,82

22

Klara Sveinbjörnsdóttir

Glettir frá Þorkelshóli 2

8,88

23

Jóhann Valdimarsson

Óðinn frá Efsta-Dal I

9,14

24

Veronika Eberl

Glæsir frá Hjallanesi 1

9,82

25

Hans Þór Hilmarsson

Gloría frá Grænumýri

0,00

 

 

 

 

Skeið 150m P3

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Glódís Rún Sigurðardóttir

Blikka frá Þóroddsstöðum

14,45

2

Þórarinn Ragnarsson

Funi frá Hofi

14,58

3

Davíð Jónsson

Glóra frá Skógskoti

14,92

4

Bjarni Bjarnason

Þröm frá Þóroddsstöðum

14,97

5

Hermann Árnason

Heggur frá Hvannstóði

15,01

6

Sigurbjörn Bárðarson

Hvanndal frá Oddhóli

15,02

7

Elvar Þormarsson

Baltasar frá Strandarhjáleigu

15,09

8

Kristína Rannveig Jóhannsdótti

Askur frá Efsta-Dal I

15,27

9

Hlynur Guðmundsson

Klaustri frá Hraunbæ

15,34

10

Hinrik Bragason

Hrafnhetta frá Hvannstóði

15,36

11

Jóhann Valdimarsson

Óðinn frá Efsta-Dal I

15,80

12

Bjarni Bjarnason

Hljómur frá Þóroddsstöðum

18,04

13-20

Árni Sigfús Birgisson

Vindur frá Hafnarfirði

0,00

13-20

Sigurður Vignir Matthíasson

Léttir frá Eiríksstöðum

0,00

13-20

Árni Björn Pálsson

Seiður frá Hlíðarbergi

0,00

13-20

Hans Þór Hilmarsson

Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði

0,00

13-20

Sigurður Sigurðarson

Drift frá Hafsteinsstöðum

0,00

13-20

Bjarney Jóna Unnsteinsd.

Gunnvör frá Lækjarbrekku 2

0,00

13-20

Trausti Óskarsson

Skúta frá Skák

0,00

13-20

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Rangá frá Torfunesi

0,00

 

 

 

Skeið 250m P1

Opinn flokkur - Meistaraflokkur

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Sigurbjörn Bárðarson

Vökull frá Tunguhálsi II

21,77

2

Konráð Valur Sveinsson

Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II

22,27

3

Elvar Þormarsson

Tígull frá Bjarnastöðum

23,07

4

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Andri frá Lynghaga

23,23

5

Hermann Árnason

Árdís frá Stóru-Heiði

23,97

6

Bjarni Bjarnason

Jarl frá Þóroddsstöðum

24,11

7

Hrefna María Ómarsdóttir

Særós frá Álfhólum

26,33

8-9

Hans Þór Hilmarsson

Gloría frá Grænumýri

0,00

8-9

Árni Sigfús Birgisson

Flipi frá Haukholtum

0,00