mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Styttist í stórsýningu - video

23. mars 2011 kl. 19:37

Styttist í stórsýningu - video

Miðasala á stórsýninguna “Orri í 25 ár” heldur áfram og nú fer hver að vera síðastur að tryggja sér miða í forsölu. Veðurspár helgarinnar er hagstæð fyrir þá sem koma langt að og keyra yfir heiðina, hiti verður rétt yfir frostmark og vindur frekar hægur.

Um 100 hross eru væntanleg í Ölfushöllina á laugardag en sýning hefst kl. 17.

Forsala heldur áfram í Top Reiter Ögurhvarfi, Baldvin og Þorvaldi Selfossi og í síma 7741882, 7741884 kl. 20-22. 

Hér er til gamans skemmtilegt myndband Hófapressunnar frá Landmótinu 1994 þegar Orri frá Þúfu sigraði B-flokk gæðinga.