þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslistar Íslandsmóts

odinn@eidfaxi.is
13. júlí 2017 kl. 08:18

Nú er allt orðið klárt fyrir Íslandsmót yngri flokka sem fer fram á Hólum.

Dagskrá mótsins hefst í fyrramálið á knapafundi klukkan 8:00 í Þráarhöll og svo byrjar keppnin á fjórgangi V2 unglinga klukkan 09:00. Meðfylgjandi er tengill á ráslista mótsins en útgáfa þeirra tafðist því miður vegna tæknilegra örðugleika. Eru keppendur beðnir afsökunar á því.

Ráslistana má sjá hér