föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Styttist í Bleika Töltmótið

15. febrúar 2011 kl. 09:48

Styttist í Bleika Töltmótið

Bleika töltmótið fer fram næsta sunnudag 20. febrúar kl. 14 í reiðhöllinni í Víðidal.
Minnt á skráningu 16. febrúar á netfangið ddan@internet.is og í símanúmerunum 893-3559 Drífa og 660-1750 Laufey frá kl. 18 – 21.

“Við höfum fengið góðar undirtektir fyrir þetta skemmtilega mót, greinilegt að konur eru tilbúnar á völlinn. La Senza gefur verðlaunagripi í alla flokka, Prenttækni gefur prentun á Auglýsingu, Europris lánar blóm á völlinn til skreytinga, Berglind Sveins og Elsa Dóróthea Daníelsdóttir gáfu vinnu sína við gerð auglýsingar og allir dómarar gefa vinnu sína. Við þökkum öllum þeim aðilum sem hafa stutt okkur við þetta frábæra verkefni. Frjálst framlag var auglýst hvetjum allar konur til að hafa lámarks greiðslu 3.000,” segir í fréttatilkynningu frá aðstandendum keppninnar.