mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Styrkur hans er frábært tölt"

14. júlí 2013 kl. 17:50

Hleð spilara...

Aukið álag að hafa titil að verja segir Jakob Svavar.

Jakob Svavar Sigurðsson og Sigbjörn Björnsson bóndi á Lundum hafa átt farsælt samstarf í fjölda ára.


Hér tekur Eiðfaxi þá félaga tali um samstarfið, gæðinginn Al, og atlögu framundan að heimsmeistaratitli í Berlín.