laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stútfullt viðburðadagatal

13. janúar 2010 kl. 09:04

Stútfullt viðburðadagatal

Hér á nýju vefsíðu Eiðfaxa, má finna viðburðadagatal. Inn á þetta dagatal hefur verið skráð öll Mótaskrá LH, kynbótasýningar ársins, sem og stærstu viðburðir Íslandshestamennskunnar um allan heim. Þetta er öflug upplýsingaveita fyrir hestamenn.

Þarna er skráðir inn allir Vetrarleikar, firmakeppnir, mótaraðir, íþróttamót, úrtökur, sýningar og stórmót.

Kíkið á http://eidfaxi.is/event og sjáið hvaða mót eða sýning er á næsta leyti.