sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stund milli stríða

Elísabet Sveinsdóttir
7. júlí 2018 kl. 15:15

HM í knattspyrnu er í fullum gangi.

Lífið er ekki bara hestar.

Gestir LM2018 létu fara vel um sig við að horfa á HM í fótbolta. Þegar blaðamaður leit við var leikur Englands og Svíþjóðar í gangi og Englendingar nýbúnir að skora. Það er því hægt að horfa á fleira en hross á þessu Landsmóti og gott að setjast aðeins niður og hitta mann og annan.