miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stríðsaxirnar grafnar

odinn@eidfaxi.is
20. desember 2014 kl. 00:41

Hleð spilara...

Undirskrift Landsmóts 2016 og 2018 í Guðmundarstofu í dag.

Í dag fór fram undirskrift viljayfirlýsingar vegna Lm2016 á Hólum og 2018 í Víðidal.

Viðstaddir voru formenn Stíganda og Fáks auk Dags B Eggertssonar Borgarstjóra Reykjavíkur, Stefáns Vagns Stefánssonar formanns Byggðarráðs Skagafjarðar og Sigurðar Inga Landbúnaðarráðherra.

Til blaðamannafundarins bauð Lárus Hannesson fyrir hönd Landsmóts ehf og Landssambands Hestamannafélaga. Lárus sagði það gleðilegt að nú væru þessi mál að leysast og að hestamenn geti nú snúið sér að því að horfa til framtíðar með tvö glæsileg Landsmót framundan.