sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórsöngvari á kórskemmtun Gustara!

17. mars 2010 kl. 12:00

Stórsöngvari á kórskemmtun Gustara!

Minnum á að Gustskórinn heldur sína árlegu söngskemmtun í Glaðheimum í Kópavogi föstudaginn 19. mars nk. kl. 20.30. Sérstakur gestur verður enginn annar en stórsöngvarinn Jóhann Friðgeir Valdimarsson.

Að lokinni dagskrá kórsins hefst stuðdansleikur sem stendur til kl. 3.

Húsið opnar kl. 20.

Miðasala hjá kórfélögum, Kristjáni húsverði í Gusti og við innganginn. Verð aðeins 2.000 krónur.

Allir velkomnir!