þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Hrings

26. ágúst 2015 kl. 14:02

Systurnar Randalín og Rósalín voru samtaka. Mynd: Hestamannafélagið Hringur

Þristsdætur að gera það gott

Stórmót Hrings á Dalvík fór fram um helgina.
Þetta var frekar sterkt mót og eftirtektustu úrslit eru sennilega að í 100 metra skeiði vann Svavar Örn Hreiðarsson fyrsta, annað og þriðja sæti, hann mætti til keppni með fjögur hross sem öll lágu og þau þrjú sem enduðu í verðlaunasætum fóru öll á undir 8 sekúndum sem talið er vera alveg einstakt og sennilega einsdæmi.

Hörku keppni var í mörgum flokkum en þó voru úrslitin í tölti opnum flokki þau eftirtektaverðustu en þar voru þær efstar systurnar Randalín og Rósalín frá Efri Rauðalæk sem þeir kepptu á Bjarni Jónasar og Guðmundur Karl Tryggvason eftir verðlaunaafhendingu skiptu þeir um hross og riðu heiðurshringinn. Myndir teknar af Ólöfu Antonsdóttir.

Hér að neðan má sjá úrslit frá mótinu.

TöLT T3
Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund Rauður/ljós- stjörnótt gl… Hringur 7,56
2 Rósanna Valdimarsdóttir Sprækur frá Fitjum Jarpur/milli- stjörnótt Stígandi 6,72
3 Ólafur Ólafsson Gros Logi frá Sauðárkróki Rauður/milli- tvístjörnót… Léttir 6,67
4 Klara Ólafsdóttir Vænting frá Mykjunesi 2 Jarpur/milli- einlitt Léttir 6,11

Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg Jarpur/dökk- einlitt Stígandi 7,78
2 Kristín Ellý Sigmarsdóttir Sigurbjörg frá Björgum Rauður/milli- einlitt Léttir 7,28
3 Viktoría Eik Elvarsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki Jarpur/milli- einlitt Stígandi 7,22
4 Bjarki Fannar Stefánsson Adam frá Skriðulandi Móálóttur,mósóttur/milli-… Hringur 6,89
5 Freyja Sól Bessadóttir Blesi frá Litlu-Tungu 2 Rauður/ljós- blesótt Stígandi 6,72

Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Egill Már Þórsson Birta frá Skriðu Rauður/milli- blesótt glófext Léttir 6,61
2 Freydís Þóra Bergsdóttir Svartálfur frá Sauðárkróki Brúnn/dökk/sv. einlitt Léttfeti 6,50
3 Kristján Árni Birgisson Mínus frá Möðrufelli Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,39
4 Amalía Nanna Júlíusdóttir Hylling frá Dalvík Brúnn/dökk/sv. einlitt Hringur 5,50
5 Urður Birta Helgadóttir Gustur frá Hrafnsstöðum Brúnn/milli- stjörnótt Hringur 4,94

Opinn flokkur
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
Helga Árnadóttir Skriða frá Hlemmiskeiði 3 Grár/rauður blesótt Léttir 7,22
8 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti Brúnn/milli- skjótt Léttir 6,78
9 Vignir Sigurðsson Danni frá Litlu-Brekku Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,72
10-11 Þórhallur Þorvaldsson Abbadís frá Ysta-Gerði Brúnn/dökk/sv. einlitt Funi 6,39
10-11 Sveinn Ingi Kjartansson Leira frá Naustum III Leirljós/Hvítur/milli- ei… Léttir 6,39


A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv. skjótt Léttfeti 8,56
2 Guðmundur Karl Tryggvason Rósalín frá Efri-Rauðalæk Brúnn/milli- skjótt Léttir 8,06
3 Viðar Bragason Vænting frá Hrafnagili Jarpur/milli- einlitt Léttir 7,50
4 Barbara Wenzl Kjalvör frá Kálfsstöðum Rauður/ljós- tvístjörnótt Stígandi 7,44
5 Helga Árnadóttir Skriða frá Hlemmiskeiði 3 Grár/rauður blesótt Léttir 7,33
6-7 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti Rauður/milli- skjótt Stígandi 7,00
6-7 Höskuldur Jónsson Perla frá Höskuldsstöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 7,00

FJóRGANGUR V2

Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Fanndís Viðarsdóttir Stirnir frá Skriðu Rauður/milli- tvístjörnótt Léttir 7,17
2 Finnbogi Bjarnason Blíða frá Narfastöðum Jarpur/dökk- einlitt Léttfeti 7,07
3-4 Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli Jarpur/dökk- einlitt Léttfeti 6,67 H
3-4 Karen Konráðsdóttir Eldjárn frá Ytri-Brennihóli Móálóttur,mósóttur/milli-… Léttir 6,67 H
5 Anna Kristín Friðriksdóttir Brynjar frá Hofi Jarpur/milli- skjótt Hringur 6,40

Unglingaflokkur
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Viktoría Eik Elvarsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki Jarpur/milli- einlitt Stígandi 6,47
2 Freyja Sól Bessadóttir Blesi frá Litlu-Tungu 2 Rauður/ljós- blesótt Stígandi 6,20
3 Freyja Vignisdóttir Sómi frá Litlu-Brekku Rauður/milli- tvístjörnótt Léttir 6,13
4 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Dalvíkingur frá Dalvík Brúnn/milli-einlitt Hringur 5,80

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg Jarpur/dökk- einlitt Stígandi 7,60
2 Viktoría Eik Elvarsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki Jarpur/milli- einlitt Stígandi 6,90
3 Ólöf Antonsdóttir Gildra frá Tóftum Rauður/milli- einlitt Hringur 6,57
4 Bjarki Fannar Stefánsson Dúkkulísa frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn/milli- einlitt Hringur 6,53
5 Vigdís Anna Sigurðardóttir Valur frá Tóftum Brúnn/milli- einlitt Hringur 6,50
6 Kristín Ellý Sigmarsdóttir Eldur frá Akureyri Rauður/milli- einlitt glófext Léttir 6,43

Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Freydís Þóra Bergsdóttir Ötull frá Narfastöðum Brúnn/mó- stjörnótt Léttfeti 6,70
2 Sunneva Ólafsdóttir Úlfur frá Kommu Rauður/milli- einlitt Léttir 6,30
3 Kristján Árni Birgisson Mínus frá Möðrufelli Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,20
4 Egill Már Þórsson Míla frá Skriðu Rauður/sót- tvístjörnótt Léttir 6,10
5 Amalía Nanna Júlíusdóttir Hjálmar frá Dalvík Móálóttur,mósóttur/milli-… Hringur 5,63
6 Urður Birta Helgadóttir Gustur frá Hrafnsstöðum Brúnn/milli- stjörnótt Hringur 5,27

FJóRGANGUR V1

Opinn flokkur
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
Helga Árnadóttir Skriða frá Hlemmiskeiði 3 Grár/rauður blesótt Léttir 6,87
7 Anna Catharina Gros Sátt frá Grafarkoti Brúnn/milli- skjótt Léttir 6,70
8 Sigmar Bragason Svalur frá Garðshorni Rauður/milli- einlitt Léttir 6,53
9 Höskuldur Jónsson Perla frá Höskuldsstöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 6,50
10 Sara Arnbro Glitnir frá Ysta-Gerði Jarpur/milli- einlitt Funi 6,43

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Ellen Ýr Gunnlaugsdóttir Geisli frá Úlfsstöðum Rauður/milli- blesótt glófext Hringur 7,20
2 Viðar Bragason Þytur frá Narfastöðum Rauður/milli- blesa auk l… Léttir 7,13
3 Helga Árnadóttir Skriða frá Hlemmiskeiði 3 Grár/rauður blesótt Léttir 7,07
4 Vignir Sigurðsson Nói frá Hrafnsstöðum Brúnn/milli- einlitt Léttir 7,00
5 Elvar Einarsson Hlekkur frá Lækjamóti Rauður/milli- skjótt Stígandi 6,97
6 Bjarni Jónasson Hafrún frá Ytra-Vallholti Brúnn/mó- einlitt Léttfeti 6,80

FIMMGANGUR F1

Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Villandi frá Feti Brúnn/dökk/sv. einlitt Stígandi 7,14
2 Egill Már Vignisson Milljarður frá Barká Brúnn/milli- einlitt Léttir 7,02
3 Egill Már Þórsson Stör frá Skriðu Rauður/milli- tvístjörnótt Léttir 6,29
4 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Trú frá Dalvík Bleikur/álóttur einlitt Hringur 5,17

Opinn flokkur
B úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
Jón Páll Tryggvason Glóð frá Hólakoti Rauður/milli- stjörnótt Léttir 6,62
7 Bergþóra Sigtryggsdóttir Piparmey frá Selfossi Brúnn/mó- einlitt Hringur 6,43
8 Sveinn Ingi Kjartansson Leira-Björk frá Naustum III Leirljós/Hvítur/milli- ei… Léttir 6,36
9 Elvar Einarsson Kolbeinn ungi frá Syðra-Skörðugili Brúnn/milli- einlitt Stígandi 6,12
10 Fanndís Viðarsdóttir Sísí frá Björgum Brúnn/milli- einlitt Léttir 5,76

A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Bjarni Jónasson Dynur frá Dalsmynni Rauður/milli- tvístjörnót… Léttfeti 7,50
2 Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði Leirljós/Hvítur/milli- ei… Hringur 7,31
3-4 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Sálmur frá Skriðu Brúnn/dökk/sv. einlitt Léttir 6,79 H
3-4 Höskuldur Jónsson Sólfaxi frá Sámsstöðum Grár/rauður stjörnótt Léttir 6,79 H
5 Þórhallur Þorvaldsson Dögun frá Árhóli Rauður/milli- einlitt Funi 6,55
6 Jón Páll Tryggvason Glóð frá Hólakoti Rauður/milli- stjörnótt Léttir 5,74

GÆÐINGASKEIÐ
Opinn flokkur
1 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttur einlitt Stígandi 7,58
2 Bjarni Jónasson Kátína frá Ytra-Vallholti Brúnn/mó- einlitt Léttfeti 7,42
3 Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala Brúnn/milli- einlitt Gnýfari 7,13
4 Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum Rauður/milli- einlitt Léttir 6,50
5-6 Sveinn Ingi Kjartansson Snerpa frá Naustum III Bleikur/álóttur einlitt Léttir 6,42
5-6 Þór Jónsteinsson Gleði frá Sámsstöðum Rauður/ljós- einlitt glófext Funi 6,42

SKEIð 100M (FLUGSKEIð)
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1 Svavar Örn Hreiðarsson Hekla frá Akureyri Grár/brúnn skjótt Gnýfari 7,64
2 Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala Brúnn/milli- einlitt Gnýfari 7,78
3 Svavar Örn Hreiðarsson Flugar frá Akureyri Brúnn/milli- einlitt Gnýfari 7,83

SKEIð 150M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki Bleikur/álóttur einlitt Stígandi 15,78
2 Bjarni Jónasson Feldur frá Hæli Grár/brúnn einlitt Léttfeti 16,12
3 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Magnús frá Sandhólaferju Jarpur/milli- einlitt Léttir 16,75

SKEIð 250M
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Tími
1 Svavar Örn Hreiðarsson Hekla frá Akureyri Grár/brúnn skjótt Gnýfari 24,27
2 Sveinn Ingi Kjartansson Prati frá Eskifirði Grár/moldótt einlitt Léttir 25,65
3 Elvar Einarsson Máttur frá Áskoti Jarpur/milli-nösóttur Stígandi 26,87