þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Hrings.

1. ágúst 2014 kl. 23:45

Hestamannafélagið Hringur

Íþróttamót og grill.

Stórmót Hrings verður haldið helgina 22. - 24. ágúst. Um íþróttamót er að ræða og verður keppt í öllum helstu flokkum. Fjórgangi, fimmgangi, tölti og skeiði, fer þó allt eftir skráningu.

Fyrirhugað er að hafa grill á laugardagskvöldinu!

Mótið auglýst nánar þegar nær dregur.