miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Hrings fór fram um helgina

25. ágúst 2019 kl. 22:53

Verðlaunahafar í fimmgangi meistara ungir knapar úr Hring veittu verðlaun

Mótið tókst vel og markar lok keppnistímabilsins norðan lands

 

Stórmót Hrings fór fram um helgina á Hringholtsvelli á Dalvík. Góð þátttaka var í mótinu eins og verið hefur á flestum mótum norðan heiða í sumar. Margir knapar náðu góðum árangri en keppt var bæði í fullorðinsflokkum og yngri-flokkum.

Jóhann Magnússon heldur áfram að gera það gott í 100 metra skeiði á Fröken frá Bessastöðum en þau voru fljótust í 100 metra skeiði, tíminn 7,47 sekúndur. Sveinbjörn Hjörleifsson og Drífa-Drottning frá Dalvík voru hlutskörpust í keppni í 250 metra skeiði og urðu efst á tímanum 24,43 sekúndur.

Þá sigraði Mette Mannseth í keppni í gæðingaskeiði á Vivaldi frá Torfunesi en einkunn þeirra var 8,04. Viðar Bragason átti góðu gengi að fagna í fjórgangi en hann átti tvo efstu hross að lokinni forkeppni þau Lóu frá Gunnarsstöðum og Þyt frá Narfastöðum. Hann mætti með Þyt í úrslitin og stóð efstur með 7,00 í einkunn.

Þau feðgin Þórarinn Eymundsson og Þórgunnur Þórarinsdóttur áttu gott mót. Þórgunnur fékk þrjú gull á mótinu en hún stóð efst í tölti unglinga, fjórgangi unglinga og fimmgangi í 2.flokki. Þórarinn sigraði keppinauta sína í fimmgangi meistara á Veg frá Kagaðarhóli en þeir hlutu 7,57 í einkunn í úrslitum. Þá var hann einnig efstur í forkeppni í tölti en mætti ekki með Veg í þau úrslit heldur lét fimmgangsúrslit duga. Þá var Gullbrá frá Lóni fljótust í 150 metra skeiði en Þórarinn er knapi á henni tíminn 15,16 sekúndur.

Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla-Dal stóðu eftst í úrslitum í tölti T1 meistaraflokki með glæsilega einkunn 7,44.

Finnbogi Bjarnason og Úlfhildur frá Strönd stóðu efst í slaktaumatölti með 7,04 í einkunn í úrslitum. Rósanna Valdirmarsdóttir hlaut efsta sætið í tölti T3 2.flokki á Spræk frá Fitjum með einkunnina 6,83, en þau eru einnig sigurvegarar í fjórgangi 2.flokki. Eva María Aradóttir og Aþena frá Sandá hlutu gull í flokki ungmenna í T3. Valgerður Sigurbergsdóttir var efst í fjórgangi ungmenna á Segli frá Akureyri með 6,60 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru öll úrslit mótsins.

 

Tölt T1

Opinn flokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Þórarinn Eymundsson

Vegur frá Kagaðarhóli

7,27

2-3

Viðar Bragason

Þytur frá Narfastöðum

7,00

2-3

Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Jónas frá Litla-Dal

7,00

4-5

Magnús Bragi Magnússon

Drottning frá Íbishóli

6,93

4-5

Viðar Bragason

Lóa frá Gunnarsstöðum

6,93

6

Hans Kjerúlf

Órói frá Sauðanesi

6,60

7

Anna Catharina Gros

Logi frá Sauðárkróki

6,40

8

Atli Sigfússon

Seðill frá Brakanda

6,30

9

Magnús Bragi Magnússon

Sigurvon frá Íbishóli

6,27

10

Pernille Harslund

Friður frá Þúfum

6,20

11

Þórhallur Þorvaldsson

Arður frá Ysta-Gerði

6,10

12-14

Magnús Bragi Magnússon

Sigursteinn frá Íbishóli

6,07

12-14

Sveinn Ingi Kjartansson

Nína frá Naustum III

6,07

12-14

Vignir Sigurðsson

Snilld frá Syðra-Brekkukoti

6,07

15

Ragnar Stefánsson

Framtíð frá Hléskógum

6,00

16

Þórhallur Þorvaldsson

Hugmynd frá Ysta-Gerði

5,67

17

Fanndís Viðarsdóttir

Jarl frá Sámsstöðum

5,57

18

Sara Arnbro

Mósi frá Uppsölum

5,47

19

Líney María Hjálmarsdóttir

Hvinur frá Tunguhálsi II

5,43

20

Anna Catharina Gros

Óskadís frá Sveinsstöðum

5,10

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Jónas frá Litla-Dal

7,44

2H

Magnús Bragi Magnússon

Drottning frá Íbishóli

7,00

3H

Viðar Bragason

Lóa frá Gunnarsstöðum

7,00

4

Hans Kjerúlf

Órói frá Sauðanesi

6,61

5

Atli Sigfússon

Seðill frá Brakanda

6,33

 

 

 

Tölt T2

Opinn flokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Finnbogi Bjarnason

Úlfhildur frá Strönd

6,57

2

Vignir Sigurðsson

Salka frá Litlu-Brekku

6,50

3

Inken Lüdemann

Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd

6,37

4

Bjarni Jónasson

Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli

6,23

5H

Jóhann Magnússon

Embla frá Þóreyjarnúpi

6,13

6H

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Taktur frá Varmalæk

6,13

7

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

Glymur frá Hofsstaðaseli

5,73

8

Unnur Rún Sigurpálsdóttir

Ester frá Mosfellsbæ

5,57

9

Guðmar Freyr Magnússon

Sátt frá Kúskerpi

5,30

10

Brynhildur Heiða Jónsdóttir

Ásaþór frá Hnjúki

4,83

11

Anna Kristín Friðriksdóttir

Vængur frá Grund

4,63

12

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson

Örn frá Grund

3,50

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Finnbogi Bjarnason

Úlfhildur frá Strönd

7,04

2

Vignir Sigurðsson

Salka frá Litlu-Brekku

6,62

3

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Taktur frá Varmalæk

6,38

4

Jóhann Magnússon

Embla frá Þóreyjarnúpi

6,33

5

Inken Lüdemann

Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd

6,25

 

 

 

Tölt T3

Opinn flokkur - 2. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Rósanna Valdimarsdóttir

Sprækur frá Fitjum

6,23

2

Elín M. Stefánsdóttir

Kuldi frá Fellshlíð

6,13

3

Reynir  Hjartarson

Arnar frá Útgörðum

5,70

4

Steingrímur Magnússon

Blesi frá Skjólgarði

5,67

5

Sigfús Arnar Sigfússon

Matthildur frá Fornhaga II

5,63

6

Ævar Hreinsson

Myrkvi frá Höskuldsstöðum

5,50

7

Elín M. Stefánsdóttir

Sóldögg frá Fellshlíð

5,07

8

Steingrímur Magnússon

Hetja frá Skjólgarði

4,93

9

Elín María Jónsdóttir

Halastjarna frá Árhóli

4,67

10

Ævar Hreinsson

Styrmir frá Fellshlíð

4,50

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Rósanna Valdimarsdóttir

Sprækur frá Fitjum

6,83

2

Elín M. Stefánsdóttir

Kuldi frá Fellshlíð

6,44

3

Reynir  Hjartarson

Arnar frá Útgörðum

5,89

4

Steingrímur Magnússon

Blesi frá Skjólgarði

5,78

5

Sigfús Arnar Sigfússon

Matthildur frá Fornhaga II

5,33

Ungmennaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Valgerður Sigurbergsdóttir

Krummi frá Egilsá

6,17

2

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson

Glóð frá Dalvík

5,70

3

Eva María Aradóttir

Aþena frá Sandá

5,57

4

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson

Andri frá Hrafnsstöðum

5,23

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Eva María Aradóttir

Aþena frá Sandá

6,17

2

Valgerður Sigurbergsdóttir

Krummi frá Egilsá

6,06

3

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson

Glóð frá Dalvík

5,44

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1-2

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

Þruma frá Hofsstaðaseli

6,07

1-2

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi

6,07

3

Stefanía Sigfúsdóttir

Klettur frá Sauðárkróki

6,00

4

Aldís Arna Óttarsdóttir

Þrándur frá Sauðárkróki

5,40

5

Embla Lind Ragnarsdóttir

Mánadís frá Litla-Dal

4,27

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi

6,78

2

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

Þruma frá Hofsstaðaseli

6,56

3

Stefanía Sigfúsdóttir

Klettur frá Sauðárkróki

6,22

4

Embla Lind Ragnarsdóttir

Mánadís frá Litla-Dal

5,83

5

Aldís Arna Óttarsdóttir

Þrándur frá Sauðárkróki

5,61

 

 

 

Fjórgangur V1

Opinn flokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Viðar Bragason

Lóa frá Gunnarsstöðum

6,67

2

Viðar Bragason

Þytur frá Narfastöðum

6,60

3

Finnbogi Bjarnason

Úlfhildur frá Strönd

6,53

4-5

Sina Scholz

Druna frá Hólum

6,33

4-5

Hans Kjerúlf

Barón frá Brekku, Fljótsdal

6,33

6

Stefán Friðgeirsson

Geisli frá Úlfsstöðum

6,30

7

Magnús Bragi Magnússon

Glymjandi frá Íbishóli

6,27

8

Magnús Bragi Magnússon

Sigursteinn frá Íbishóli

6,20

9

Anna Catharina Gros

Logi frá Sauðárkróki

6,07

10

Þórhallur Þorvaldsson

Hugmynd frá Ysta-Gerði

6,03

11

Þórhallur Þorvaldsson

Arður frá Ysta-Gerði

6,00

12-14

Líney María Hjálmarsdóttir

Snælda frá Húsavík

5,93

12-14

Pernille Harslund

Friður frá Þúfum

5,93

12-14

Hans Kjerúlf

Órói frá Sauðanesi

5,93

15

Viðar Bragason

Katrín frá Björgum

5,80

16

Fanndís Viðarsdóttir

Jarl frá Sámsstöðum

5,77

17

Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Tign frá Varmalandi

5,63

18

Magnús Bragi Magnússon

Sigurvon frá Íbishóli

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Viðar Bragason

Þytur frá Narfastöðum

7,00

2

Stefán Friðgeirsson

Geisli frá Úlfsstöðum

6,70

3H

Sina Scholz

Druna frá Hólum

6,60

4H

Finnbogi Bjarnason

Úlfhildur frá Strönd

6,60

5

Hans Kjerúlf

Barón frá Brekku, Fljótsdal

6,47

 

 

 

Fjórgangur V2

Opinn flokkur - 2. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Rósanna Valdimarsdóttir

Sprækur frá Fitjum

5,80

2

Steingrímur Magnússon

Blesi frá Skjólgarði

5,60

3

Reynir  Hjartarson

Hvinur frá Strönd

5,37

4

Berglind Ösp Viðarsdóttir

Loki frá Akureyri

5,10

5

Cristina Niewert

Nn frá Höskuldsstöðum

4,83

6

Steingrímur Magnússon

Hetja frá Skjólgarði

4,67

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Rósanna Valdimarsdóttir

Sprækur frá Fitjum

6,43

2

Cristina Niewert

Nn frá Höskuldsstöðum

5,57

3

Steingrímur Magnússon

Blesi frá Skjólgarði

5,33

4

Reynir  Hjartarson

Hvinur frá Strönd

4,73

5

Berglind Ösp Viðarsdóttir

Loki frá Akureyri

0,00

Ungmennaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Valgerður Sigurbergsdóttir

Segull frá Akureyri

6,43

2

Steinunn Birta Ólafsdóttir

Þröstur frá Dæli

5,73

3-4

Eva María Aradóttir

Aþena frá Sandá

5,57

3-4

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson

Sókrates frá Dalvík

5,57

5

Ólöf Antons

Ómar frá Ysta-Gerði

4,63

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Valgerður Sigurbergsdóttir

Segull frá Akureyri

6,60

2

Eva María Aradóttir

Aþena frá Sandá

6,23

3-4

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson

Sókrates frá Dalvík

5,97

3-4

Steinunn Birta Ólafsdóttir

Þröstur frá Dæli

5,97

5

Ólöf Antons

Ómar frá Ysta-Gerði

5,20

Unglingaflokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi

6,53

2

Freydís Þóra Bergsdóttir

Ösp frá Narfastöðum

6,37

3

Urður Birta Helgadóttir

Léttir frá Húsanesi

5,87

4

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

Þruma frá Hofsstaðaseli

5,73

5

Stefanía Sigfúsdóttir

Klettur frá Sauðárkróki

5,57

6

Katrín Ösp Bergsdóttir

Víkingur frá Hofsstaðaseli

5,30

7

Aldís Arna Óttarsdóttir

Þrándur frá Sauðárkróki

5,20

8

Embla Lind Ragnarsdóttir

Sóldís frá Hléskógum

5,17

9

Kristinn Örn Guðmundsson

Ásgerður frá Seljabrekku

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi

6,73

2

Urður Birta Helgadóttir

Léttir frá Húsanesi

6,33

3

Freydís Þóra Bergsdóttir

Ösp frá Narfastöðum

6,27

4

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

Þruma frá Hofsstaðaseli

6,23

5

Stefanía Sigfúsdóttir

Klettur frá Sauðárkróki

5,93

 

 

 

Fimmgangur F1

Opinn flokkur - 1. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Mette Mannseth

Kalsi frá Þúfum

6,87

2

Bjarni Jónasson

Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli

6,80

3

Magnús Bragi Magnússon

Snillingur frá Íbishóli

6,70

4

Þórarinn Eymundsson

Vegur frá Kagaðarhóli

6,67

5

Vignir Sigurðsson

Salka frá Litlu-Brekku

6,53

6

Þórarinn Eymundsson

Kristall frá Langhúsum

6,37

7

Guðmar Freyr Magnússon

Rosi frá Berglandi I

6,33

8-10

Sina Scholz

Breki frá Miðsitju

6,13

8-10

Viðar Bragason

Þórir frá Björgum

6,13

8-10

Anna Kristín Friðriksdóttir

Vængur frá Grund

6,13

11

Mette Mannseth

Hugur frá Þúfum

6,03

12

Hans Kjerúlf

Freyfaxi frá Aðalbóli

5,97

13

Bjarki Fannar Stefánsson

Vissa frá Jarðbrú

5,93

14

Stefán Friðgeirsson

Dagur frá Strandarhöfði

5,90

15

Vignir Sigurðsson

Esjutindur frá Litlu-Brekku

5,60

16-17

Líney María Hjálmarsdóttir

Þróttur frá Akrakoti

5,57

16-17

Anna Kristín Friðriksdóttir

Korka frá Litlu-Brekku

5,57

18

Líney María Hjálmarsdóttir

Hrappur frá Tunguhálsi II

5,53

19

Vignir Sigurðsson

Evíta frá Litlu-Brekku

5,43

20

Fanndís Viðarsdóttir

Össi frá Gljúfurárholti

5,37

21

Líney María Hjálmarsdóttir

Hver frá Hverhólum

5,33

22

Inken Lüdemann

Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd

5,30

23

Viðar Bragason

Birta frá Gunnarsstöðum

5,20

24

Magnús Bragi Magnússon

Blesa frá Húnsstöðum

5,00

25

Jóhann Magnússon

Atgeir frá Bessastöðum

4,87

26

Atli Sigfússon

Seðill frá Brakanda

4,70

27

Nikólína Rúnarsdóttir

Úa frá Úlfsstöðum

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Þórarinn Eymundsson

Vegur frá Kagaðarhóli

7,57

2

Magnús Bragi Magnússon

Snillingur frá Íbishóli

7,14

3

Bjarni Jónasson

Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli

7,05

4

Vignir Sigurðsson

Salka frá Litlu-Brekku

6,81

5

Mette Mannseth

Kalsi frá Þúfum

0,00

 

 

 

Fimmgangur F2

Opinn flokkur - 2. flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Taktur frá Varmalæk

5,90

2

Belinda Ottósdóttir

Skutla frá Akranesi

5,80

3

Sigfús Arnar Sigfússon

Matthildur frá Fornhaga II

5,23

4

Brynhildur Heiða Jónsdóttir

Ásaþór frá Hnjúki

4,77

5

Elín María Jónsdóttir

Sunna frá Árhóli

3,87

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Þórgunnur Þórarinsdóttir

Taktur frá Varmalæk

6,60

2

Belinda Ottósdóttir

Skutla frá Akranesi

6,26

3

Brynhildur Heiða Jónsdóttir

Ásaþór frá Hnjúki

5,02

4

Sigfús Arnar Sigfússon

Matthildur frá Fornhaga II

4,69

5

Elín María Jónsdóttir

Sunna frá Árhóli

3,48

 

 

 

Skeið 250m P1

Opinn flokkur - 1. flokkur

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Sveinbjörn Hjörleifsson

Drífa Drottning frá Dalvík

24,43

2

Bjarni Jónasson

Randver frá Þóroddsstöðum

26,31

3

Líney María Hjálmarsdóttir

Völusteinn frá Kópavogi

27,56

4-6

Magnús Bragi Magnússon

Hagur frá Skefilsstöðum

0,00

4-6

Jóhann Magnússon

Fröken frá Bessastöðum

0,00

4-6

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson

Sól frá Dalvík

0,00

 

 

 

Skeið 150m P3

Opinn flokkur - 1. flokkur

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Þórarinn Eymundsson

Gullbrá frá Lóni

15,16

2

Finnbogi Bjarnason

Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti

16,02

3

Jóhann Magnússon

Óskastjarna frá Fitjum

16,45

4

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson

Gjafar frá Hrafnsstöðum

17,33

5-7

Þorsteinn Björn Einarsson

Fossbrekka frá Brekkum III

0,00

5-7

Mette Mannseth

Hófur frá Hóli v/Dalvík

0,00

5-7

Sveinbjörn Hjörleifsson

Jódís frá Dalvík

0,00

 

 

 

Gæðingaskeið PP1

Opinn flokkur - 1. flokkur

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Mette Mannseth

Vívaldi frá Torfunesi

8,04

2

Magnús Bragi Magnússon

Snillingur frá Íbishóli

7,92

3

Vignir Sigurðsson

Evíta frá Litlu-Brekku

6,94

4

Anna Kristín Friðriksdóttir

Vængur frá Grund

6,46

5

Belinda Ottósdóttir

Skutla frá Akranesi

6,42

6

Ragnar Stefánsson

Hind frá Efri-Mýrum

6,42

7

Þórarinn Eymundsson

Kristall frá Langhúsum

6,21

8

Bjarni Jónasson

Hákon frá Lýtingsstöðum

6,21

9

Sveinn Ingi Kjartansson

Dofri frá Úlfsstöðum

6,00

10

Sina Scholz

Breki frá Miðsitju

6,00

11

Líney María Hjálmarsdóttir

Völusteinn frá Kópavogi

5,88

12

Anna Kristín Friðriksdóttir

Korka frá Litlu-Brekku

5,17

13

Jóhann Magnússon

Óskastjarna frá Fitjum

4,54

14

Magnús Bragi Magnússon

Hagur frá Skefilsstöðum

4,17

15

Nikólína Rúnarsdóttir

Úa frá Úlfsstöðum

3,38

16

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson

Gjafar frá Hrafnsstöðum

3,21

17

Sveinbjörn Hjörleifsson

Bylgja frá Dalvík

0,58

18

Sveinbjörn Hjörleifsson

Dynfari frá Brimnesi

0,38

 

 

 

Flugskeið 100m P2

Opinn flokkur - 1. flokkur

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Jóhann Magnússon

Fröken frá Bessastöðum

7,47

2

Bjarni Jónasson

Randver frá Þóroddsstöðum

7,91

3

Sina Scholz

Röst frá Hólum

8,06

4

Ragnar Stefánsson

Hind frá Efri-Mýrum

8,29

5

Finnbogi Bjarnason

Kjarnoddur frá Ytra-Vallholti

8,30

6

Sveinbjörn Hjörleifsson

Drífa Drottning frá Dalvík

8,40

7

Hans Kjerúlf

Freyfaxi frá Aðalbóli

8,79

8

Sina Scholz

Breki frá Miðsitju

8,80

9

Mette Mannseth

Hófur frá Hóli v/Dalvík

9,09

10

Nikólína Rúnarsdóttir

Úa frá Úlfsstöðum

9,42

11

Ólöf Antons

Ómar frá Ysta-Gerði

9,52

12-16

Anna Kristín Friðriksdóttir

Svarti-Svanur frá Grund

0,00

12-16

Þorsteinn Björn Einarsson

Fossbrekka frá Brekkum III

0,00

12-16

Þorsteinn Björn Einarsson

Spori frá Varmalæk

0,00

12-16

Sveinbjörn Hjörleifsson

Náttar frá Dalvík

0,00

12-16

Sveinbjörn Hjörleifsson

Haukur frá Dalvík

0,00