sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Geysis

29. júlí 2012 kl. 10:03

Stórmót Geysis

"Stórmót Geysis er gæðingakeppni og verður haldið um verslunarmannahelgina 3-5 ágúst 2012. Keppt verður í A-flokki gæðinga, B-flokki gæðinga, A-flokki gæðinga áhugamanna, B-flokki gæðinga áhugamanna, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Einnig verður keppt í opnum flokki í tölti T1. Í öllum flokkum verður einn inná vellinum í einu og hver með sitt prógram. 

Skráning fer fram mánudagskvöldið 30.júlí kl 19:00-22:00 í síma 8637130 / 8648797 / 6592237.
Skráningargjald 4000kr og greiðist um leið og skráð er. 
 
Ræktunarbú á laugardagskvöldi, ef einhver hefur áhuga á því að koma með ræktunarbú á stórmótið endilega hafið samband við Vignir í síma 8943106."