föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Geysis

30. júlí 2015 kl. 08:40

From LM 2008 Hella

Mótið byrjar á föstudaginn.

Stórmót Geysis fer fram um helgina. Vegna mikillar skráningar þarf að byrja um hádegi á föstudeginum og svo klárað á laugardeginum. En dagskrá er eftirfarandi og biðjum við keppendur að vera vakandi yfir breytingum ef verða.
Viljum við benda knöpum á að í áhugamannaflokkum A- og B-flokki eru ráslitinn blandaður við A- og B-flokk en svo verða sér úrslit í áhugamannaflokkunum.
 
Föstudagur 31.ágúst
kl 13:00 B-flokkur 1-36
kl 16:00 kaffi
kl 16:30 A-flokkur 1-27
kl 19:30 Matur
kl 20:00 A-flokkur 28-48
 
Laugardagur
kl 8:30 Tölt T3 1-35 (12 holl)
kl 10:00 Unglingar 1-21
kl 12:00 Matur
kl 12:45 100.skeið 1-23
kl 13:45 Barnaflokkur 1-16
kl 15:00 Ungmennaflokkur 1-11
kl 16:00 B-úrslit Tölt T3
kl 16:20 Kaffi
kl 17:00 Öll A-úrslit
B-flokkur Áhugamanna
B-flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Tölt T3
Ungmennaflokkur
A-flokkur Áhugamanna
A-flokkur