þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Geysis

1. ágúst 2014 kl. 15:27

Sigurður Sigurðarson og Dreyri frá Hjaltastöðum

Ráslistar fyrir daginn í dag

Stórmót Geysis hefst í dag. Vegna tölvuvandræða hefur verið erfitt að gera ráslistana en hér koma ráslistar fyrir daginn í dag það er Tölt T1 og A-flokk en mótið hefst i dag kl 15:00 á Tölti T1 og svo A-flokkur þar á eftir. Vonandi getum við birt ráslista fyrir hinar greinarnar fljótlega.

Ráslisti
A flokkur

Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Glettingur frá Horni I Ómar Ingi Ómarsson Rauður/milli- einlitt vin… 7 Geysir Ómar Antonsson Hágangur frá Narfastöðum Gletta frá Þóroddsstöðum
2 2 V Skyggnir frá Stokkseyri Sævar Örn Sigurvinsson Brúnn/milli- einlitt 7 Sleipnir Gísli Gíslason, Guðmundur Guðmundsson Álfur frá Selfossi Hryna frá Stokkseyri
3 3 V Alexandra frá Akureyri Jón Herkovic Rauður/dökk/dr. einlitt 6 Fákur Jón Herkovic Hólmjárn frá Vatnsleysu Amína frá Vatnsleysu
4 4 V Nótt frá Akurgerði Hjörvar Ágústsson Brúnn/milli- einlitt 13 Geysir Ágúst Sigurðsson Víglundur frá Vestra-Fíflholt Stjarna frá Nýjabæ
5 5 V Djörfung frá Skúfslæk Camilla Petra Sigurðardóttir Jarpur/milli- einlitt 8 Sprettur Camilla Petra Sigurðardóttir Akkur frá Brautarholti Dáð frá Halldórsstöðum
6 6 V Elding frá Laugardælum Bjarni Sveinsson Rauður/milli- stjörnótt 10 Sleipnir Laugardælur ehf Klettur frá Hvammi Aría frá Laugardælum
7 7 H Þrumugnýr frá Hestasýn Anton Hugi Kjartansson Brúnn/milli- stjörnótt 13 Hörður Guðlaugur Pálsson Sólon frá Hóli v/Dalvík Þruma frá Miðhjáleigu
8 8 V Rós frá Stokkseyrarseli Þórólfur Sigurðsson Rauður/dökk/dr. blesótt 8 Sleipnir Ragnhildur H. Sigurðardóttir, Sigurður Torfi Sigurðsson Gári frá Auðsholtshjáleigu Rák frá Halldórsstöðum
9 9 V Sigurboði frá Árbakka Linda Tommelstad Brúnn/milli- einlitt 6 Geysir Linda Tommelstad Aron frá Strandarhöfði Toppa frá Ármóti
10 10 V Starkaður frá Velli II Alma Gulla Matthíasdóttir Móálóttur,mósóttur/milli-… 9 Geysir Arndís Erla Pétursdóttir Sær frá Bakkakoti Smella frá Hafnarfirði
11 11 V Dalvar frá Horni I Ómar Ingi Ómarsson Jarpur/ljós einlitt 8 Geysir Ómar Antonsson Þóroddur frá Þóroddsstöðum Þula frá Hólum
12 12 V Laufey frá Strandarhjáleigu Elvar Þormarsson Brúnn/milli- einlitt 6 Geysir Þormar Andrésson Þorsti frá Garði Lukka frá Hvolsvelli
13 13 V Logadís frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir Rauður/milli- stjörnótt 7 Sörli Guðrún Bjarnadóttir, Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir Roði frá Múla Frostrós frá Þóreyjarnúpi
14 14 V Lukka frá Lindarholti Ólafur Andri Guðmundsson Jarpur/milli- einlitt 7 Geysir Ólafur Andri Guðmundsson, Svanhvít Gísladóttir Álfasteinn frá Selfossi Perla frá Lindarholti
15 15 V Vænting frá Skarði Gísli Guðjónsson Brúnn/milli- einlitt 7 Geysir Marjolijn Tiepen Gídeon frá Lækjarbotnum Rokubína frá Skarði
16 16 V Vorboði frá Kópavogi Ingunn Birna Ingólfsdóttir Brúnn/milli- einlitt 8 Geysir Ísleifur Jónasson Galsi frá Sauðárkróki Vordís frá Kópavogi
17 17 V Frosti frá Selfossi Halldór Vilhjálmsson Grár/brúnn einlitt 10 Sleipnir Halldór Vilhjálmsson Hvinur frá Egilsstaðakoti Orka frá Selfossi
18 18 V Gleði frá Flagbjarnarholti Hallgrímur Birkisson Móálóttur,mósóttur/milli-… 7 Geysir Valmundur Gíslason Galsi frá Sauðárkróki Eva frá Flagbjarnarholti
19 19 V Kórall frá Lækjarbotnum Jóhann Kristinn Ragnarsson Brúnn/milli- einlitt 9 Geysir Guðlaugur H Kristmundsson, Strandarhöfuð ehf Sær frá Bakkakoti Hraundís frá Lækjarbotnum
20 20 V Hnáta frá Koltursey Magnús Ingi Másson Bleikur/fífil/kolóttur sk… 8 Hörður Elías Þórhallsson, Pétur Jónsson Galsi frá Sauðárkróki Kjarnorka frá Sauðárkróki
21 21 V Sóllilja frá Sauðanesi Þórarinn Ragnarsson Vindóttur/mó einlitt 7 Geysir Ágúst Marinó Ágústsson, Þórarinn Ragnarsson Glymur frá Innri-Skeljabrekku Prýði frá Ketilsstöðum
22 22 V Íri frá Gafli Elvar Þormarsson Rauður/milli- skjótt 12 Geysir Magnús Kristinsson, Dagný Egilsdóttir Lúðvík frá Feti Líking frá Innri-Skeljabrekku
23 23 V Seifur frá Horni I Ómar Ingi Ómarsson Bleikur/fífil- blesótt 7 Geysir Ómar Ingi Ómarsson Glampi frá Vatnsleysu Skör frá Eyrarbakka

Tölt T1
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Ólafur Andri Guðmundsson Hjördís frá Lönguskák Jarpur/milli- einlitt 7 Geysir Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir, Sigríður A. Kristmundsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Vor-Dís frá Halldórsstöðum
2 2 H Camilla Petra Sigurðardóttir Garpur frá Skúfslæk Rauður/milli- einlitt 8 Sprettur Camilla Petra Sigurðardóttir Akkur frá Brautarholti Tign frá Hvítárholti
3 3 V Þóranna Másdóttir Alvara frá Dalbæ Rauður/sót- einlitt 7 Sleipnir Þóranna Másdóttir, Már Ólafsson Hróður frá Refsstöðum Stemma frá Dalbæ
4 4 V Bylgja Gauksdóttir Dagfari frá Eylandi Bleikur/álóttur nösótt 6 Sprettur Skúli Rósantsson, Rut Skúladóttir Aron frá Strandarhöfði Vera frá Ingólfshvoli
5 5 V Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli- einlitt 10 Léttir Pernille Möller Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Ögn frá Hárlaugsstöðum
6 6 V Kristín Lárusdóttir Þokki frá Efstu-Grund Rauður/milli- stjörnótt 11 Kópur Guðbrandur Magnússon, Kristín Lárusdóttir Andvari frá Ey I Katla frá Ytri-Skógum
7 7 V Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr. stjörnótt 12 Geysir Joachim Grendel Hugi frá Hafsteinsstöðum Ófeig frá Hjaltastöðum
8 8 V Ómar Ingi Ómarsson Glettingur frá Horni I Rauður/milli- einlitt vin… 7 Hornfirðingur Ómar Antonsson Hágangur frá Narfastöðum Gletta frá Þóroddsstöðum
9 9 V Vilfríður Sæþórsdóttir Gaumur frá Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-… 10 Sörli Þórunn Hannesdóttir Vígar frá Skarði Gyðja frá Akureyri
10 10 V Ólafur Andri Guðmundsson Unnur frá Feti Brúnn/milli- stjörnótt 6 Geysir Ólafur Andri Guðmundsson, Hrossaræktarbúið Fet Freymóður frá Feti Gústa frá Feti
11 11 V Ævar Örn Guðjónsson Veigur frá Eystri-Hól Brúnn/milli- einlitt 8 Sprettur Hestar ehf Álfur frá Selfossi Nótt frá Árbakka
12 12 H Lena Zielinski Hrísey frá Langholtsparti Jarpur/milli- tvístjörnótt 8 Geysir Ásta Lára Sigurðardóttir, Kjartan Kjartansson Markús frá Langholtsparti Hlín frá Langholtsparti
13 13 V Hallgrímur Birkisson Dáti frá Hrappsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Geysir Ármótabúið ehf Sær frá Bakkakoti Dagsbrún frá Hrappsstöðum
14 14 V Anton Hugi Kjartansson Skíma frá Hvítanesi Jarpur/milli- einlitt 9 Hörður Anton Hugi Kjartansson Orri frá Þúfu í Landeyjum Birta frá Ey II
15 15 V Pernille Lyager Möller Drift frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 6 Léttir Guðmundur Gíslason, Sigurlaug Steingrímsdóttir Týr frá Skeiðháholti 3 Steinborg frá Lækjarbotnum
16 16 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Saga frá Brúsastöðum Rauður/milli- einlitt 8 Máni Joachim Grendel Geysir frá Flögu Leira frá Höfnum
17 17 H Hjörvar Ágústsson Ísafold frá Kirkjubæ Rauður/milli- blesótt 8 Geysir Unnur Óskarsdóttir Hágangur frá Narfastöðum Lilja frá Kirkjubæ
18 18 V Ómar Ingi Ómarsson Steinálfur frá Horni I Brúnn/milli- einlitt 5 Hornfirðingur Ómar Antonsson Álfur frá Selfossi Grús frá Horni I
19 19 V Ólafur Andri Guðmundsson Nafni frá Feti Brúnn/milli- einlitt 7 Geysir Hrossaræktarbúið Fet Vilmundur frá Feti Ösp frá Háholti
20 20 V Þóranna Másdóttir Héðinn frá Dalbæ Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 7 Sleipnir Þóranna Másdóttir Natan frá Ketilsstöðum Hemja frá Dalbæ
21 21 V Elvar Þormarsson Vornótt frá Pulu Móálóttur,mósóttur/milli-… 7 Geysir Ísfákar Flygill frá Horni I Lilja frá Arnarhóli
22 22 H Þórólfur Sigurðsson Elding frá V-Stokkseyrarseli Rauður/milli- stjörnótt 9 Sleipnir Sigurður Torfi Sigurðsson, Ragnhildur H. Sigurðardóttir Glampi frá Vatnsleysu Sólkatla frá Torfufelli
23 23 V Ævar Örn Guðjónsson Ás frá Strandarhjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-… 10 Sprettur Henna Johanna Sirén Þristur frá Feti Skíma frá Búlandi
24 24 V Hallgrímur Birkisson Kolbeinn frá Sauðárkróki Jarpur/milli- einlitt 12 Geysir Birna Ósk Ólafsdóttir Kormákur frá Flugumýri II Brella frá Hólum
25 25 H Magnús Ingi Másson Hnáta frá Koltursey Bleikur/fífil/kolóttur sk… 8 Geysir Elías Þórhallsson, Pétur Jónsson Galsi frá Sauðárkróki Kjarnorka frá Sauðárkróki
26 26 V Vilfríður Sæþórsdóttir Óson frá Bakka Brúnn/milli- einlitt 10 Sörli Sigurbjörn Bjarnason Adam frá Ásmundarstöðum Mirra frá Bakka
27 27 H Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 8 Geysir Guðmundur Gíslason, Sigurlaug Steingrímsdóttir Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Steinborg frá Lækjarbotnum
28 28 H Ólafur Andri Guðmundsson Gunnhildur frá Feti Rauður/milli- stjörnótt 6 Geysir Hrossaræktarbúið Fet Freymóður frá Feti Fantasía frá Feti