þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Geysis

31. júlí 2014 kl. 12:54

Teitur Árnason og Nótt frá Jaðri

Dagskrá.

Hér er eftirfarandi er dagskrá Stórmóts Geysis sem haldið verður um verslunarmannahelgina á Gaddstaðaflötum við Hellu 1-2.ágúst 2014. Ráslistar verða svo birtir á morgun fimmtudag. Öll dagskrá er birt með fyrirvara um mannleg mistök.
 
Föstudagur 1.ágúst
kl 15:00 Tölt T1 opinn flokkur
kl 17:00 kaffi
kl 17:30 A-flokkur
 
Laugardagur 2.ágúst
kl 8:00 B-flokkur
kl 10:40 ungmenni
kl 11:30 B-úrslit Tölt T1 opinnflokkur
kl 12:00 Matur
kl 13:00 Unglingar
kl 14:40 Börn
kl 15:30 100m skeið
kl 16:00 kaffi
kl 16:30 Öll A-úrslit í eftirfarandi röð
B-flokkur
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
Tölt T1 opinn flokkur
A-flokkur