laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Geysis - Úrslit unglingaflokks

1. ágúst 2010 kl. 14:01

Stórmót Geysis - Úrslit unglingaflokks

Rétt í þessu lauk úrslitum í unglingaflokki. Keppnin var jöfn og hörð og aðeins munaði um hálfum á efsta og neðsta keppanda. Úrslit urðu þessi:

1           Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá Háholti        8,71     
2           Finnur Ingi Sölvason / Glanni frá Reykjavík        8,53     
3           Róbert Bergmann / Brynja frá Bakkakoti        8,49     
4           Birgitta Bjarnadóttir / Snót frá Prestsbakka        8,37     
5           Ragna Helgadóttir / Klerkur frá Stuðlum        8,33     
6           Hrafnhildur Sigurðardóttir / Faxi frá Miðfelli 5        8,30     
7           Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu        8,29     
8           Glódís Helgadóttir / Svalur frá Hvassafelli        8,20