föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Geysis: Sigurður og Hríma sigurvegarar B-flokks

31. júlí 2011 kl. 23:05

Stórmót Geysis: Sigurður og Hríma sigurvegarar B-flokks

Sigurður Sigurðarson og Hríma frá Þjóðólfshaga sigruðu B-flokk gæðinga á Stórmóti Geysis.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1 Hríma frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson   Grár/rauður einlitt   Geysir 8,80 

2 Svalvör frá Glæsibæ Kjartan Guðbrandsson   Móálóttur,mósóttur/milli-... Fákur 8,63 

3 Glaðdís frá Kjarnholtum I Lena Zielinski   Rauður/milli- einlitt   Fákur 8,58 

4 Grýta frá Garðabæ Bylgja Gauksdóttir   Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Andvari 8,57 

5 Glæða frá Þjóðólfshaga 1 Sævar Haraldsson Rauður/sót- stjörnótt   Fákur 8,54 

6 Dögg frá Steinnesi Ólafur Ásgeirsson   Grár/rauður einlitt   Aðrir 8,51 

7 Hrund frá Auðsholtshjáleigu Artemisia Bertus   Rauður/milli- stjörnótt   Aðrir 8,49 

8 Blæja frá Lýtingsstöðum Ármann Sverrisson Rauður/milli- blesa auk l... Geysir 8,45