sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót Geysis: Ragnheiður og Bassi sigruðu A-flokk áhugamanna

30. júlí 2011 kl. 21:08

Stórmót Geysis: Ragnheiður og Bassi sigruðu A-flokk áhugamanna

Áhugamenn öttu kappi í úrslitum A-flokks á Stórmóti Geysis í kvöld og var það Ragnheiður Hallgrímsdóttir á Bassa frá Kastalabrekku sem fór með sigur af hólmi. Hlutu þau í lokaeinkunn 8,35. Sara Pesenacker og Hnokki frá Skíðbakka III urðu í öðru sæti með einkunnina 8,27 og Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Garpur frá Torfastöðum II hlutu þriðja sætið með einkunnina 8,07

Úrslit urðu eftirfarandi:
1 Bassi frá Kastalabrekku / Ragnheiður Hallgrímsdóttir  8,35  
2 Hnokki frá Skíðbakka III / Sara Pesenacker  8,27  
3 Garpur frá Torfastöðum II / Súsanna Katarína Guðmundsdóttir  8,07  
4 Mammon frá Stóradal / Harpa Sigríður Bjarnadóttir  7,94  
5 Auður frá Kjarri / Eggert Helgason  7,91  
6 Bessý frá Heiði / Guðlaug Jóna Matthíasdóttir  7,80  
7 Bjarkar frá Blesastöðum 1A / Stefnir Guðmundsson  7,66  
8 Lenda frá Suður-Nýjabæ / Verena Christina Schwarz  7,43