þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót á Hellu, B úrlsit í tölti

31. júlí 2010 kl. 11:03

Stórmót á Hellu, B úrlsit í tölti

Sigurður Óli Kristinsson sigraði B úrslit í töltkeppninni á Stórmótinu á Hellu og hefur þar með unnið sér rétt til þáttöku í A úrslinum,

 

TöLTKEPPNI

B úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn

1  Sigurður Óli Kristinsson    Svali frá Feti Rauður/ljós- einlitt   Geysir  7,61 

2  Hekla Katharína Kristinsdóttir    Gautrekur frá Torfastöðum Brúnn/milli- einlitt   Geysir  7,17 

3  Sigurbjörn Bárðarson    Jarl frá Mið-Fossum Brúnn/milli- einlitt   Fákur  7,17 

4  Vigdís Matthíasdóttir    Stígur frá Halldórsstöðum Jarpur/milli- einlitt   Fákur  6,89 

5  Viðar Ingólfsson    Sprettur frá Akureyri Bleikur/álóttur einlitt   Fákur  6,72