miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót á Gaddstaðaflötum, B-úrslit í unglingaflokki

31. júlí 2010 kl. 15:31

Stórmót á Gaddstaðaflötum, B-úrslit í unglingaflokki

 

B-úrslitum er lokið í unglingaflokki. Hart var barist um fyrsta sætið og var lítill munur á einkunnum á toppnum. Úrslit urðu sem hér segir:

1           Hrafnhildur Sigurðardóttir / Faxi frá Miðfelli 5        8,34     
2           Eggert Helgason / Auður frá Kjarri        8,26     
3           Andrea Jónína Jónsdóttir / Gyðja frá Kaðlastöðum        8,23     
4           Bjarki Freyr Arngrímsson / Hnútur frá Sauðafelli        8,21     
5           Þórey Guðjónsdóttir / Aða frá Króki        8,15     
6           Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Sproti frá Múla 1        7,98     
7           Hrefna Rún Óðinsdóttir / Bylgja frá Króki        7,95     
8           Jóna Þórey Árnadóttir / Virðing frá Eyvindarhólum 1        7,91