laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórmót á Gaddstaðaflötum, B-úrslit í A-flokki

31. júlí 2010 kl. 15:51

Stórmót á Gaddstaðaflötum, B-úrslit í A-flokki

B-úrslitum er lokið í A-flokki gæðinga. Keppnin var jöfn eins og sjá má á einkunnum og munaði ekki nema tæplega 0,1 á fyrsta og fjórða sætinu.
Úrslitin urðu þessi:
 

1    Trostan frá Auðsholtshjáleigu / Bylgja Gauksdóttir 8,55 
2    Dimmir frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,52 
3    Björk frá Vindási / Anna S. Valdemarsdóttir 8,49 
4    Gáski frá Vindási / Eyjólfur Þorsteinsson 8,46 
5    Smári frá Kollaleiru / Jón Bjarni Smárason 8,37 
6    Hrafnagaldur frá Hvítárholti / Ragnheiður Þorvaldsdóttir 8,28 
7    Rómur frá Gíslholti / Eyjólfur Þorsteinsson 8,18 
8    Ársól frá Bakkakoti / Bylgja Gauksdóttir 8,15