miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stórknapar að norðan

15. febrúar 2011 kl. 10:38

Stórknapar að norðan

Stórknaparnir Ísólfur Líndal, Mette Manseth og Þórarinn Eymundsson verða með sýnikennslu á Afmælishátíð Félags Tamningamanna í reiðhöllinni í Víðidal 19.febrúar. Þau munu vera með mismunandi atriði sem allir hestamenn hafa bæði gagn og gaman af.


Frítt inn fyrir skuldlausa FT-félaga, 1500 kr. fyrir aðra.
Afmælishátíð FT er viðburður sem enginn hestamaður ætti að láta fram hjá sé fara.