miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Stoltur af okkar fólki"

8. ágúst 2013 kl. 16:23

Hleð spilara...

Einar Öder hefur mætt á öll heimsmeistaramót síðan 1987.

Einar Öder fyrrverandi landsliðseinvaldur Íslendinga er staddur í Berlín og hvetur okkar fólk á hliðarlínunni.
Hann segist vilja gera ungmennum hærra undir höfuðið á heimsmeistaramótum.