mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stökkkappreiðar Landsmóts og Sjóvá

27. júní 2012 kl. 16:05

Stökkkappreiðar Landsmóts og Sjóvá

Mikil spenna er fyrir stökkkappreiðunum sem fram fara á föstudagskvöldið kl. 18.15 á brautinni fyrir neðan félagsheimilið. Sjóvá styrkir kappreiðarnar og veitir peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin. Það er mikill fjölbreytileiki í hópi knapanna á ráslistanum má finna reynda jaxla sem kepptu í þessari grein á árum áður og einnig unga og efnilega stökkknapa sem gætu átt framtíðina fyrir sér í greininni. 

Íslandsmetið í 300m stökki á Anna Dóra Markúsdóttir á Tvisti frá Götu og er 20,5 sek. tekið á handklukku. Það var sett á Melgerðismelum árið 1984. 

1. riðill

Vigdís Matthíasdóttir / Kóngur  frá Stekkjardal  
Valdimar Bergstað / Prins frá Efri-Rauðalæk
Daníel Ingi Smárason / Andvari frá Ytri-Tjörnum 

2. riðill

Arna Rúnarsdóttir / Grifill frá Hestasteini
Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Hera frá Hamraborg
Jens Pétur Högnason / Náttfari 

3. riðill

Hjördís Jónsdóttir / Dynur frá Leysingjastöðum
Sigurlaug Anna Auðunsdóttir / Klerkur frá Hólshúsum
Hlynur Guðmundsson / Þrassi frá Núpakoti 

4. riðill

Oddur Björn / Cafteinn frá  Efra-Nesi
Atli Rúnar Bjarnason / Ísold
Magnús Benediktsson / Rauð frá Fornusöndum

5. riðill

Finnur Bessi Svavarsson / Hraðsuðuketill frá Borgarnesi
Ásta Björnsdóttir / Lilla frá Runnum
Hrönn Kjartansdóttir / Sæunn frá Ármóti