sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stökk og brokkkappreiðar í Vík

3. júní 2015 kl. 09:30

Mirra frá Fornusöndum, sigurvegari A-flokks 2014 á Hestaþingi Sindra.

Hestaþing Sindra fer fram dagana 12. - 13. júní.

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"MS 明朝"; panose-1:0 0 0 0 0 0 0 0 0 0; mso-font-charset:128; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:fixed; mso-font-signature:1 134676480 16 0 131072 0;} @font-face {font-family:"MS 明朝"; panose-1:0 0 0 0 0 0 0 0 0 0; mso-font-charset:128; mso-generic-font-family:roman; mso-font-format:other; mso-font-pitch:fixed; mso-font-signature:1 134676480 16 0 131072 0;} @font-face {font-family:Cambria; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-536870145 1073743103 0 0 415 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:12.0pt; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:"MS 明朝"; mso-fareast-theme-font:minor-fareast; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-family:Cambria; mso-ascii-font-family:Cambria; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-fareast-font-family:"MS 明朝"; mso-fareast-theme-font:minor-fareast; mso-hansi-font-family:Cambria; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-bidi-font-family:"Times New Roman"; mso-bidi-theme-font:minor-bidi;} @page WordSection1 {size:595.0pt 842.0pt; margin:72.0pt 90.0pt 72.0pt 90.0pt; mso-header-margin:35.4pt; mso-footer-margin:35.4pt; mso-paper-source:0;} div.WordSection1 {page:WordSection1;} -->Hestaþing Sindra fer fram í Vík dagana 12. - 13. júní samkvæmt tilkynningu frá mótanefnd hestamannafélagsins Sindra.

"Föstudagur: Kappreiðar Sindra. Boðið er uppá 100m fljótandi skeið, 150m - og 250m skeið, 300m brokk og 300m stökk. Skráningargjöld eru aðeins 500 kr á hest og peningaverðlaun í boði fyrir sigur. Keppnisgrein mun þó falla niður ef þátttakendur verða færri en 3. Skráningu á kappreiðar lýkur fimmtudag 11. júní. Ath það verður ekki tímatökubúnaður á staðnum.

Laugardagur: Hestaþing Sindra. Keppt verður í: pollar, börn, unglingar, ungmenni, A - og B - flokkur gæðinga. Skráningargjöld í alla flokka eru 3500 kr nema barna- og unglinga-, þau greiða 500 kr og pollar greiða ekkert.

Skráningu á Hestaþing lýkur þriðjudag 9. júní. Um kvöldið verður svo Ursustöltið þar sem keppt er í T1 og sigurvegarinn hlýtur að launum 100.000 krónur! Skráningargjöld eru 3500 kr og lýkur skráningu miðvikudag 10. júní

Skráning í allar greinar fer fram hér: http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Ath að þegar á að skrá í pollaflokk er valin keppnisgrein Annað þar sem ekki er boðið uppá pollaflokk í mótafeng. Skráning er ekki tekin gild nema staðfesting á greiðslu berist á dorajg@internet.is. Setja skal pöntunarnúmerið sem tilvísun

Ef einhver vandræði eru með skráningu sendið tölvupóst á dorajg@internet.is."