sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stöðupróf í knapamerkjum (opið fyrir alla)

4. janúar 2010 kl. 14:03

Stöðupróf í knapamerkjum (opið fyrir alla)

Stöðupróf í knapamerkjum verða eftirtalda daga: Skriflegt próf þann 9. janúar í Gusti – skráning á www.gustarar.is
Verklegt próf þann 15. janúar í Reiðhöllinni í Fáki (frá kl. 20).

Þeir sem ætla að skrá sig í prófin þurfa að senda póst á kilja@simnet.is og gefa upp nafn, kennitölu, símanúmer, í hvaða stigi er verið að taka próf og geta þess um hvort nýtt próf eða upptökupróf er að ræða.

Nánari upplýsingar um knapamerkin á http://knapi.holar.is/ (smellið á merkin til að fá upplýsingar).