miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðréttir á Melgerðismelum

30. september 2016 kl. 08:30

Margir leggja leið sína ár eftir ár í stóðréttir. Hér má sjá fjör í Skrapatungurétt í A-Húnavatnssýslu.

Skemmtileg réttarstemming með Eyfirðingum.

"Stóðréttir verða á Melgerðismelum 1.okt. Rekið verður inn kl 13:00. Funamenn sjá um veitingarnar, svo enginn þarf að fara svangur heim. Hvetjum við fólk til að koma og upplifa skemmtilega réttarstemmingu með Eyfirðingum. 

Stóðréttarball  verður haldið í Funaborg 1.okt. Hljómsveit Geirmundar Valtýrssonar leikur fyrir dansi fram á nótt. Húsið opnar kl 22, miðaverð kr.2500 - Sveitaböllin gerast ekki betri."

Hestamannafélagið Funi