þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðréttir í Svarfaðardal

27. september 2010 kl. 21:20

Stóðréttir í Svarfaðardal

Laugardaginn 2. október verða haldnar stóðréttir í Tungurétt í Svarfaðardal. Reiknað er með að stóðið komi að Tungum...

um kl 11.00 en réttarstörf hefjast kl 13:00
Stóðréttardansleikur verður svo haldinn að Rimum í Svarfaðardal að kvöldi laugardags. Húsið opnar kl 23:00 og munu þeir Stulli og Dúi halda uppi rífandi stemningu. Aldurstakmark er 16.ára og aðgangseyrir er kr 2000.