miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðhestur óskast

odinn@eidfaxi.is
30. október 2014 kl. 08:35

Stóðhestur gagnast hryssu með náttúrulegu aðferðinni.

Viðmiðið að viðkomandi hestur sé með 1. verðlaun í aðaleinkunn.

Hrossaræktarfélag Svarfaðardals og nágrennis óskar hér með eftir stóðhesti til leigu seinna tímabil 2015.

Viðmiðið sem við setjum er að viðkomandi hestur sé með 1. verðlaun í aðaleinkunn.

Hafir þú hest handa okkur þá vinsamlega sendu upplýsingar þar um ásamt verði m. vsk og öðrum  skilyrðum til formanns félagsins á netfangið hringverskot@gmail.com eigi síðar en 15.11.14.

Fyrir hönd stjórnar

Þorvaldur Hreins

formaður

S  8669077