þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðhesteigendur athugið!

15. júní 2010 kl. 15:58

Stóðhesteigendur athugið!

Þar sem áform margra stóðhesteigenda hafa riðlast í kjölfarið á því ástandi sem ríkir í hestamennskunni núna hefur Eiðfaxi ákveðið að bjóða stóðhesteigendum ódýrar auglýsingar í næsta blaði og á stóðhestavefnum.

Hver stóðhestur fær auglýsingu í næsta blaði,  1/6 af síðu á stað sem verður helgaður stóðhestum ásamt skráningu á stóðhestavef Eiðfaxa fyrir aðeins kr. 19.000. án vsk.

Áhugasamir hafi samband með tölvupósti sales@eidfaxi.is eða í síma 588-2525.