þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðhestaveislan í beinni!

3. apríl 2010 kl. 15:08

Stóðhestaveislan í beinni!

Stóðhestaveislan í Rangárhöllinni verður send út beint á netinu á www.benmedia.is/live og www.rangarhollin.net. Uppselt er á sýninguna og geta þeir sem ekki náðu sér í miða nýtt tækifærið og fylgst með útsendingunni á netinu. Tilvalið fyrir þá sem ekki komast eða eru staddir erlendis að fylgjast með og fá smá innsýn í veisluhöldin á Hellu.

Veislan hefst kl. 14 og er áætlað að hún standi til kl. 17:15 með tveimur hléum.