mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðhestaveislan á morgun

2. apríl 2010 kl. 15:11

Stóðhestaveislan á morgun

Nú eru um 50 miðar óseldir á Stóðhestaveisluna og verða þeir til sölu í Ástund í Reykjavík og Baldvin og Þorvaldi á Selfossi í fyrramálið. Stefnir semsagt í fullt hús og góða stemmingu!

Sýningin hefst kl. 14 og áætluð sýningarlok eru kl. 17:15. Gerð verða tvö hlé á sýningunni, auk þess sem opið verður í Stóðhestahúsinu að henni lokinni.

Einnig verður sýningin send út beint á netinu á www.eidfaxi.is og www.rangarhollin.net