sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðhestaveisla Rangárhallarinnar

27. janúar 2011 kl. 00:39

Stóðhestaveisla Rangárhallarinnar

Laugardaginn 19.mars kl 14:00 verður haldin stóðhestaveisla í Rangárhöllinni á Hellu. Þeir sem eru áhugasamir um að koma með sinn stóðhest...

og kynna hann þar geta haft samband við Hallgrím Birkisson í síma 8642118 og Ólaf Þórisson í síma 8637130 til að fá nánari upplýsingar. Takið nú daginn frá því þarna verður mikil veisla.
 
Rangárhöllin