mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðhestasala hjá Olil og Berg

19. maí 2013 kl. 22:11

Stóðhestasala hjá Olil og Berg

Í nýlegri frétt af heimasíðu Gangmyllunnar kemur fram að þrír fyrstu verðlauna stóðhestar úr þeirra ræktun hafa verið seldir upp á síðskastið. 

 

Þetta eru þeir; Brimnir frá Ketilsstöðum Ae: 8,45, hefur verið seldur til Sviss. Gandálfur f. Selfossi Ae: 8,46, var seldur samstarfsaðila Ísólfs á Lækjarmóti og Kraflar f. Ketilsstöðum Ae: 8,28 hefur verið seldur til Þýskalands.

 

Meðfylgljandi video er af Olil og Kraflar f.Keltilsstöðum í Hafnafirði árið 2008

www.gangmyllan.is 

 

 

 

btt.eidfaxi.is