miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðhestar á Skáney í sumar

5. júlí 2011 kl. 18:54

Stóðhestar á Skáney í sumar

Eftirfarandi hestar verða í notkun á ræktunarbúinu Skáney í sumar:

                                  
IS 2000135815 Sólon frá Skáney
A: 8.48  B: 8.24 H: 8.64
Sólon hlaut 1v. Fyrir afkvæmi á LM 2011
Sólon verður á Skáney seinna tímabil.
Verð 80 000 m/öllu 
 
IS 2005135813 Þytur frá Skáney
A.8.30  B:8.36  H:8.27
Fasmikil glæsihestur með mikinn fótaburð og skref.  9 bak og lend og  samræmi,  9.5  prúðleika, 8.5 fyrir tölt, brokk, stökk, fegurð í reið og vilja.
Verð 60 000 m/öllu
 
IS 2005135811 Soldán frá Skáney 
A: 8.02 B:8.09 H:7.98
Klárhestur með frábært tölt og geðslag,
9 tölt, 9 bak og lend og hófa og 10 prúðleika. 
Verð 50 000 m/öllu
 
IS 2005137637 Aldur frá Brautarholti
A:8.25 B:8.04 H:8.39 
Toppættaður gæðingur  með 8.5 tölt og 9.5 skeið. 
Verð 60 000 m/öllu
 
 
Öll verð eru með vsk, ein sónarskoðun og hagagjald.
Allar upplýsingar gefa Haukur 8946343/4351145 eða randi@skaney.is