miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðhestahappadrætti Freyfaxa

11. febrúar 2011 kl. 16:42

Stóðhestahappadrætti Freyfaxa

Stóðhestahappadrætti Freyfaxa er nú í fullum gangi, en þar geta heppnir þáttakendur hreppt folatolla undan ekki ómerkari stóðhestunum en Dyn frá Hvammi, Eldjárn frá Tjaldhólum, Andvara frá Ey og Hrym frá Hofi.

Kaup á miða fer þannig fram:
Leggið inná reikningsnúmerið 305-26-4704 kt: 470482-0449 sendið kvittun á netfang freyfaxi@visir.is. Skýring á greiðslu er netfang greiðanda og á það netfang verður happdrættismiðinn sendur.

Þeir sem hafa ekki tök á að kaupa miða í gengum netið, þá er hægt að kaupa miða hjá Nikólínu í s. 847-8246

Aðeins eru 650 miðar í boði og dregið verður úr seldum miðum. Hver miði kostar 2000 krónur. Dregið verður úr seldum miðum 18. febrúar.

Hér er langur listi yfir þá stóðhesta sem heppnir vinningshafar geta haldið undir. Upplýsingar um þá gætu leynst á nýjum Stóðhestavef Eiðfaxa. .. en meira um þann merkisvef síðar.

 

Hrymur frá Hofi

Hruni frá Breiðumörk 2

Símon frá Efri-Rauðalæk

Eldjárn frá Tjaldhólum

Blysfari frá Fremri-Hálsi

Gammur frá Steinnesi

Freymóður frá Feti

Þröstur frá Hvammi

Dimmir frá Álfhólum

Þeyr frá Prestbæ

Blær frá Miðsitju

Sólmundur frá Úlfsstöðum

Kiljan frá Árgerði

Greipur frá Lönguhlíð

Andvari frá Ey I

Kjerúlfur frá Kollaleiru

Dynur frá Hvammi

Njáll frá Friðheimum

Óskahrafn frá Brún

Vísir frá Syðri-Gróf

Bútur frá Víðivöllum fremri

Fífill frá Eskifirði

Flugar frá Kollaleiru

Abraham frá Lundum II

Svanur frá Útnyrðingsstöðum

Hvinur frá Blönduósi

Kveldúlfur frá Kollaleiru

Bragi frá Ytri-Skógum

Piltur frá Hæli

Kolviður frá Strandarhöfða

Svaki frá Skáney

Stelkur frá Kýrholti

Rúbín frá Brekku