mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðhestadagur Eiðfaxa

26. apríl 2013 kl. 21:25

Stóðhestadagur Eiðfaxa

Nú er að byrja að létta til á Selfossi og ljóst að það stefnir í frábæran Stóðhestadag. Það verða alls 25 atriði í boði fyrir gesti sýningarinnar og þar af tíu afkvæmahópar. Í hléinu mun Jakob Sigurðsson vera með stutta sýnikennslu, auk þess sem Freyja Imsland erfðafræðingur mun fara yfir erfðir hins einstaka grips Litnings frá Möðrufelli. Litningur er bæði rauðskjóttur og brúnskjóttur en Freyja og fleiri hafa verið að rannsaka erfðir hans. Að sýningu lokinni út á velli mun svo Freyja halda fyrirlestur um skeiðgenið inni í reiðhöll.

Aðgangur er ókeypis!!!!

Dagskrá Stóðhestadags Eiðfaxa er eftirfarandi:

 

 

1.       Tónn frá Austurkoti, gráskjóttur, knapi Páll Bragi Hólmarsson, Týr frá Skálatjörn, brúnn, bls 112 knapi Andri Erlingsson, Glaður frá Vatnsholti, grár, knapi Kim Allan Andersen.

2.       Abel frá Eskiholti, rauðstjörnóttur bls 58 Jakob Sigurðsson, Bragur frá Túnsbergi, brúnn, bls 64 Flóki frá Flekkudal knapi Davíð Jónsson. Straumur frá Feti, brúnn, bls 108 knapi Ólafur Andri Guðmundsson

3.       Þytur frá Neðra-Seli, Knapi Bryndís Heiða Guðmundsdóttir bls 51.

a.        Júní frá Meiri-Tungu, bleikálóttur, bls 85. knapi er Hans Þór Hilmarsson.

b.       Dagrún frá Arnarhóli. Knapi Tómas Snorrason

c.        Nál frá Ytra-Dalsgerði. Knapi Guðmundur Björgvinsson

4.       Ægir frá Efri-Hrepp, Bleikvindóttur, bls 117  knapi Ingibergur Jónsson Brestur frá Lýtingsstöðum, rauðskjóttur bls 66 Jóhann Garðar Jóhannesson.

5.       Hrymur frá Hofi bls 82.

a.        Kubbur frá Læk, knapi Jóhanna Margrét Snorradóttir.

b.       Dreki frá Breiðabólsstað, knapi Flosi Ólafsson.

c.        Fluga frá Kommu, rauðblesótt, knapi Hallgrímur Birkisson.

6.       Borði frá Fellskoti, rauðskjóttur. Knapi Páll Bragi Hólmarsson bls 64.

a.        Fröken frá Voðmúlastöðum, rauðskjótt, knapi Brynjar Jón Stefánsson

b.       Völur frá Hófgerði, rauðblesóttur,, knapi Hugrún Jóhannsdóttir

c.        Fljóð frá Hömluholti, brúnskjótt, knapi Halldór Þorbjörnsson

7.       Roði frá Múla bls 40.

a.        Logadís frá Múla, rauð, knapi Vildís Fannberg.

b.       Gulldís frá Múla knapi Daníel Jónsson.

c.        Karen frá Hjallanesi, brún, knapi Sigursteinn Sumarliðason.

d.       Sara frá Strandarhjáleigu Rauðtvístjörnótt, knapi Ævar Örn Guðjónsson

8.       Kostar eina tölu – Stóðhestar til sölu.

a.        Fáni frá Kirkjubæ, rauðstjörnóttur, knapi hallgrímur Birkison

b.       Dagfari frá Miðkoti, rauður, knapi Davíð Jónsson

c.        Sævar frá Skógum, móálóttur, knapi Vignir Siggeirsson

d.       Kraftur frá Miðkoti, jarpur, knapi Ólafur Þórisson

9.       Barði frá Laugarbökkum bls 60 knapi Janus Halldór Eiríksson og Brynjar frá Laugarbökkum bls 67 knapi Birgitta Kristinsdóttir.

10.   Árbæjarhjáleiga bls 105.

a.        Vígar frá Skarði knapi. Marijolin Tiepen

b.       Jarl frá Árbæjarhjáleigu knapi Hekla Katarina Kristinsdóttir

11.    Hreyfill frá Vorsabæ, brúnn, bls 81 knapi Sigurður Óli Kristinsson. Salvador frá Hjallanesi bls 101, brúnskjóttur, knapi Ólafur Brynjar Ásgeirsson. Ás frá Hofsstöðum Dreyrrauður, knapi Jakob Sigurðsson.

12.   Skjálg bls 14-21.

a.        Kinnskær frá Selfossi bls 86. Knapi Halldór Vilhjálmsson

b.       Ómur frá Laugarvöllum, Knapi Fjölnir Þorgeirsson

c.        Dimma frá Kvistum, Knapi Kristjón Kristjánsson

d.       Kiljan frá Holtsmúla, knapi Hulda Gústavsdóttir

e.       Skjönn frá Skjálg, Knapi Sigursteinn Sumarliðason

f.         Söl frá Skjálg. Knapi Ævar Örn Guðjónsson

Hlé

1.       Glóðar frá Reykjavík bls 76.

a.        Seifur  frá Hjallanesi Bleikálóttur, Steinn Skúlason,

b.       Saga frá Völlum, brún, knapi Halldór Þorbjörnsson  

c.        Þula frá Völlum, jörp, knapi Páll Bragi Hólmarsson

2.       Kolbeinn frá Hrafnsholti, brúnn, knapi Viðja Hrund Hreggviðsdóttir bls 88 og Bjartur frá Lynghóli, rauðblesóttur sokkóttur, bls 62 knapi Sigursteinn Sumarliðason, Straumur frá Skrúð, rauðblesóttur, bls 78 knapi Jakob Sigurðsson

3.       Ás frá Ármóti bls 59.

a.        Hrannar frá Skeiðvöllum, móskjóttur, knapi Hjörtur Ingi Magnússon,           

b.       Sandra frá Ármóti, jörp, knapi John Kristinn Sigurjónsson

c.        Snævar-Þór frá Eystra-Fróðholti,grár, knapi Daníel Jónasson

d.       Rós frá Ármóti, brúnskjótt, knapi Viðar Ingólfsson

4.       Kátir voru karlar bls bls 52-55.

a.        Bára frá Einhamri, móálótt, knapi Hjörleifur Jónsson bls 125,

b.       Örnu frá Skipaskaga, jörp, Jón Árnason bls 111,

c.        Bára frá Efri-Hrepp, Rauð, knapi Ingibergur Jónsson

d.       Míra frá Akranesi, jörp, knapi Smári Njálsson

5.       Rammi frá Búlandi, móálóttur, knapi Ólafur Örn Þórðarsson bls 100.

a.        Skjönn frá Skjálg  brúnstjörnótt  kn. Sigurstein Sumarliðason.

b.       Sörli frá Arabæ móálóttur kn. Hermann Þór Karlsson.

c.        Rammur frá Höfðabakka brúnn kn.Haukur Baldvinsson.

d.       Neisti frá Kálfholt brúnstjörnóttur kn. Hinrik Bragason.

6.       Auður Lundum, brúnn, knapi Jakob Sigurðsson bls 139.

a.        Mímir frá Hvoli, brúnn, knapi Arnar Bjarki Sigurðsson

b.       Vörður frá Sturlureykjum, rauðskjóttur, knapi

c.        Örk frá Hveragerði, rauð, knapi Janus Halldór Eiríksson.

7.       Sonur frá Kálfhóli, móálóttur, bls 103 knapi John Kristinn Sigurjónsson, og Sjálfur frá Austurkoti, rauðstjörnóttur, bls 130 knapi Hugrún Jóhannsdóttir

8.       Brjánn Blesastöðum, rauðstjörnóttur, bls 66 knapi Flosi Ólafsson og Trausti frá Blesastöðum, jarpur, bls 112 knapi Magnús Trausti Svavarsson.

9.       Sólon frá Skáney, rauðblesóttur, knapi Haukur Bjarnason og Þytur frá Skáney, rauður, knapi Jakob Sigurðsson.

10.    Framherji frá Flagbjarnarholti, jarpur, bls 123 knapi Hinrik Bragason og Hvítserkur frá Sauðárkróki, brúnskjóttur, bls 84 knapi Sigurður Vignir Matthíasson.

11.    Þröstur frá Hvammi, brúnstjörnóttur, bls 116 knapi Ólafur Ásgeirsson, og Hrannar frá Flugumýri, brúnn, knapi Eyrún Ýr Pálsdóttir bls 121.

12.   Stáli frá Kjarri Bls 42 .

a.        Spes frá Ingólfshvoli, móálótt, knapi Daníel Jónsson,

b.       Stemma frá Bjarnarnesi, móbrún, knapi Ragnheiður Samúelsdóttir,

c.        Stúfur frá Kjarri, Rauðstjörnóttur, knapi Olil Amble

13.   Ómur frá Kvistum, fífilbleikur, knapi Kristjón Kristjánsson bls 95.

a.        Börkur frá Kvistum, knapi Maria Nustove.

b.       Valhöll frá Reykjavík, brún, knapi Leó Geir Arnarson.

c.        Brák frá Hrauni, rauðtvístjörnótt, knapi Janus Halldór Eiríksson.