föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stóðhestablað Eiðfaxa er komið út!

22. apríl 2013 kl. 13:09

Stóðhestablað Eiðfaxa er komið út!

Stóðhestadagurinn 27.apríl

-Apríltölublað Eiðfaxa stútfullt af greinum, fræðslu-, og ítarefni.
-Fer til allra áskrifenda Eiðfaxa og Hestablaðsins.
-Á annað hundrað stóðhestar er í blaðinu.
-Sannkölluð handbók hrossaræktandans
 
Stóðhestadagur Eiðfaxa verður svo haldinn á Brávöllum, Selfossi 27.apríl kl.14.00
-Margir þekktustu stóðhestar landsins koma auk afkvæma- og ræktunarhópa .
-Jakob Sigurðsson verður með sýnikennslu.
-Hestatengd fyrirtæki kynna starfsemi sína.