sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Stóðhesta úr hefðbundinni gæðingakeppni"

odinn@eidfaxi.is
5. desember 2013 kl. 21:16

Hleð spilara...

Viðtal við Agnar í Norðurhlíð

Margir þekkja Agnar í Norðurhlíð í Aðaldal sem gæðingadómara, en hann stóð vaktina í dómum gæðinga allt þar til fyrir fimm árum.

Agnar þekkir hestamennskuna vel síðustu áratugina og segir hestamennsku í Aðaldal hafa breyst mikið frá því að hann man eftir sér fyrst.