laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Stóð upp úr hjólastjólnum"

12. mars 2014 kl. 09:37

Anna Rebecka á útskriftardaginn sinn

Fyrirlestur um framkomu við fatlaða einstaklinga

Anna Rebecca heldur fyrirlestur um framkomu við fatlaða einstaklinga í Harðarbóli í Mosfellsbæ fimmtudaginn 13.mars kl. 19.30

Okkar frábæri félagi Anna Rebecca sem lenti í hestaslysi fyrir einu og hálfu ári síðan ætlar að halda fyrirlestur um mismunandi framkomu fólks við fatlaða og ófatlaða.  Hún hefur upplifað mjög margt á sínum bataferli og ætlar að fræða okkur um það hvernig hún upplifði það, hvernig framkoma fólks breyttist við það að hún var allt í einu komin í hjólastól.

Boðið verður upp á salat og brauð sem hægt verður að kaupa á 500 kr.